Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 96

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 96
90 S A M V I N N A N landsins og vinnslu afurðanna fyrir útlendan og innlendan markað. Með ferðum þessum var tilraun gei’ð til þess að láta nemendur finna sem greinilegast, að námsefni þeirra væri ekki dauð fræði, heldur nálægar og aðkallandi stað- reyndir. En það er mein margra skólakennara og náms- manna, að námið og námsefnin vei'ða aldi*ei annað en lestur, og upptugga af því, sem lesið er, bækur og yfir- heyrsla. — Ferðir þessar gáfust mjög vel og mun þeim haldið áfram. Þegar heim kom voi'u nemendur látnir gera ritgerðir um það, sem fyrir augun bai’, og settu þeir þar fram athuganir sínar. Þykir við eiga, þar sem hér er um nýjung að ræða, að birta hér eina í’itgerðina. AÐ ÁLAPOSSI. Þi-iðjudaginn 16. nóv. fórum við nemendur Sam- vinnuskólans leiðangur upp að Álafossi, undir forystu hagfræðikennarans. Tilgangurinn með ferðinni átti að vera sá, að gefa okkur dálitla hugmynd um vei’ksmiðju- rekstur og vélaiðju og vekja okkur til umhugsunar um þessi efni. Stílarnir munu svo eiga að sýna, hvernig þess- um tilgangi hefir verið náð. Samkvæmt því verður hér ekki sögð nein ferðasaga, heldur faiið nokkrum orðum um sumt það, er fyrir augun bar á Álafossi, og síðan drepið á þýðingu aukinnar vei'ksmiðjuvinnu og vélanotk- unar og kosti þá og ókosti, er því fylgja. Álafoss er í þröngu dalverpi, sem er hæðum girt á alla vegu. Áin Varmá fellur eftir dalhvilftinni miðri, og við hana stendur vex-ksmiðjan og íbúðarhús verkafólks- ins. Örskammt þaðan er steyptur vatnsgeymir í ánni, og er vatnið leitt þaðan í verksmiðjuna eftir sívölum tré- stokk. Það, sem fyrst vekur þar athygli manns er það, hvað náttúx-an sjálf leggur mikið fi’am. Vélamar era rekn- ar og húsin raflýst með vatnsafli, og allt er upphitað með hvei’avatni, nema einn ofn, sem kyntur er með kolum, til þess að hita vatn til litunar, úr 70° upp í 100°. Það er einkennilegt ferðalag, að fylgjast með ullinni frá því hún kemur í verksmiðjuna og þangað til hún er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.