Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 65
SAMVINNAN 59 sameiginleg yfimefnd. Hlutverk hennar yrði í því fólgið að sameina hagsmuni einstakra deilda innan sambandsins, og sérfræðinganefndirnar ætti að vera skyldar til að gefa henni skýrslur um starfsemi sína. Stofnfé. „Meðlimirnir eiga að leggja til höfuðstólinn". Þessari reglu fylgja öll hrein samvinnufyrirtæki, og hún ætti engu síður að vera framkvæmanleg í alþjóðasambandi. Þau stórsölu-sambönd, sem stofna í félagi alþjóðafyrirtæki, hvort sem það á að reka iðnað eða verzlun, verða að leggja því til fjánnagn. Framlög hverrar stórsölu verða að fai'a eftir efnahag hennar eða þeim notum, sem gera má ráð fyrir, að hún hafi af stofnun þess fyrirtækis, sem um er að ræða. í almennum umræðum um málið, er ómögulegt að benda á ákveðna fjárupphæð, sem hvert land ætti að leggja fram. En gjörum ráð fyrir, að framlög hverrar stórsölu yrði miðuð við þörf hennar á þeirri vöru, sem alþjóðafyrirtækið á að framleiða. Það getur samt sem áð'ur verið álitamál, hvort stofn- féð eigi að fá í innborguðum hlutum eingöngu. Sú aðferð væri vel hugsanleg, að samband samvinnufélaganna í því landi, þar sem alþjóðasambandið reisir verksmiðju, léti í té lán til að standast 'byggingarkostnað, og til kaupa á vélum og hráefni til iðnaðarins. Til tryggingar láninu ætti svo hlutaðeiganda samband að fá veð í eignum verksmiðj- unnar, eftir því sem lög mæla fyrir í landi hverju. Það sem á kynni að vanta, mætti svo fá með hlutaframlögum þeira stórsölusambanda, sem að verksmiðjunni stæði. Ágóðann, sem auðvitað yrði skipt milli stórsölusam- bandanna í hlutfalli við viðskiptamagn, ætti fyrst í stað að leggja við hlutafé þeirra hvers um sig og verja hon- um til afborgunar áðurnefndu veðláni, svo framarlega, sem eigi þyrfti á honum að halda til að auka verksmiðju- reksturinn sjálfan. Ágóða mætti ekki borga út fyrr en stofnlán verksmiðjunnar væri að fullu greíft. Það liggur líka í augum uppi, að viðkomandi sambönd mætti ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.