Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 11
3,SJ3 SAM VINNAN EFNI HÖFUNDAR: 3 Lesendabréf og smælki 10 Ritstiórarabb 12 TAMDI KARLMAÐURINN Esther Vilar 15 Kerlingarúmrusk Flosi Ólafsscn 16 Að missa glæpinn Hólmfriður Gunnarsdóttir 17 Blaður! Steinunn Jóhannesdóttir 18 Um bókina Sigrún Júlíusdóttir 19 Fyrir kerfið Helga Hjörvar 19 Umsögn um bókina Vilborg Dagbjartsdóttir og Þorgeir Þorgeirsson 20 Samvinnuhreyfingin og byggðaþróunin Áskell Einarsson 24 Um hlutverkaskiptingu kynjanna Guðfinna Eydal 27 ísiand, NATO og Evrópa Björn Arnórsson 28 Skólinn og samfélagið Hlöðver Sigurðsson 31 Tvö Ijóð Edda Hákonardóttir 31 Dauði:Líf (Ijóð) Pétur Pétursson 31 Fjögur Ijóð Vigfús Andrésson 31 Fimm Ijóð Oddur Björnsson 32 Um fyrirmyndarsamfélög. Brot úr sögu útópíunnar. Önnur grein Arthúr Björgvin 36 Lí Pó Þráinn Bertelsson 44 Níu Ijóð Lí Pó 45 113,80 kr. og hobbýkommarnir Árni Larsson 46 Tvö Ijóð Unnur S. Bragadóttir 46 Kúristinn (Ijóð) J. E. Haraldsson 47 Nokkrar hugdettur um leikritið Hrafn Gunnlaugsson 48 Óður vorsins (Ijóð) Hrafn Gunnlaugsson 48 Timor (Ijóð) Unnur S. Bragadóttir 49 Kveðja til Samtaka frjálslyndra og vinstri manna (Ijóð) Pétur Hafstein Lárusson 49 Tvö Ijóð Jón Laxdal Halldórsson 49 Játning (Ijóð) Arthúr Björgvin 49 Vögguvísur hernámsins Hólmfríður Jónsdóttir 49 874-1974 Hundraðogfimmtíuþúsund króna skrælingjagrátur (Ijóð) Magnús Fjalldal 50 Upphaf landbúnaðar Haraldur Jóhannsson 54 Endurlausnin (Ijóð) Siglaugur Brynleifsson 56 Fyrstu sporin (smásaga) — Teikn. Sigurður Örn Brynjólfsson Gunnvör Braga Björnsdóttir 57 Hún Gunna — Búrleska — Teikn. Sigurður Örn Brynjólfsson Oddur Björnsson 60 Heimilisþáttur Guðrún Ingvarsdóttir Um höfunda þessa heftis má m. a. taka fram, aS Flosi Ólafsson er kunnur leikari og rithöfundur, Hólmfríður Gunnarsdóttir er félagsráðgjafi og starfar við geðdeild Borgarsjúkrahússins, Steinunn Jóhannesdóttir er leikkona, Sigrún Júlíusdóttir er félagsráðgjafi og starfar við Klepps- spítalann, Helga Hjörvar er leikkona, Vilborg Dagbjartsdóttir er kennari og rithöfundur, Þorgeir Þorgeirsson er kvikmyndagerðarmaður, rithöfund- ur og menningargagnrýnandi. Áskell Einarsson er framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Norð- urlandi. Guðfinna Eydal er búsett í Danmörku. Björn Arnórsson er við nám í hagfræði við Uppsalaháskóla. Hlöðver Sigurðsson er skólastjóri á Siglufirði. Edda Hákonardóttir og Pétur Pétursson eru bæði nýgræðing- ar i Ijóðagerð og sömuleiðis Vigfús Andrésson, sem stundar nám við Kennaraháskóla íslands. Oddur Björnsson er kunnur leikritahöfundur. Þráinn Bertelsson er þekkt sagnaskáld. Árni Larsson hefur gefið út eina skáldsögu og birt greinar, sögur og Ijóð. Unnur S. Bragadóttir hefur verið kennari í Ólafsvík að undanförnu. J. E. Haraldsson er við nám í Kennaraháskólanum. Hrafn Gunnlaugsson leggur stund á ieiklistarsögu við Stokkhólmsháskóla. Pétur H. Lárusson er við nám í Svíþjóð. Jón L. Halldórsson stundar heimspekinám við Háskóla íslands. Á Hólmfríði Jóns- dóttur og Magnúsi Fjalldal kunnum við ekki önnur skil en þau, að Hólmfríður mun vera búsett á Norðfirði. Haraldur Jóhannsson er hag- fræðingur og hefur m. a. kennt við háskóla í Malajsíu. Siglaugur Bryn- leifsson er kennari á Hvolsvelli. Gunnvör Braga Björnsdóttir er kornung skáldkona, sem á sinum tíma varð fræg fyrir barnaleik. Mal—júnl 1973 — 67. árg. 3. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Afgreiðsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjórn og afgreiðsla að Ármúla 3, simi 38900. Verð: 700 krónur árgangurinn; 125 krónur í lausasölu. Gerð myndamóta: Prentmyndastofan h. t. Brautarholti 16. Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.