Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 4

Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 4
HÓTEL KEA leggur áherzlu á góöa þjónustu. HÓTEL KEA býöur yður bjarta og vist- lega veitingasali, vínstúku og fundarherbergi. HÓTEL KEA er fullkomnasta hótel Norðurlands. Verzlunarmenn! Athugið að Hótel KEA er aðeins steinsnar frá; ■¥• Nýlenduvörudeild KEA ■¥■ Vefnaðarvörudeild KEA ¥■ Herradeild KEA ■¥ Járn- 8c glervörudeild KEA ¥ Skódeild KEA ¥ Stjörnu Apóteki ¥ Efnagerðinni Flóru ¥ Smjörlíkisgerð KEA ¥ Efnaverksmiðjunni Sjöfn ¥ Mjólkursamlagi KEA ¥ Brauðgerð KEA ¥ Skrifstofum KEA Þeir, sem þurfa að fl/ta sér, muna eftir Matstofu KEA — Caféteríunni í hótelb/ggingunni. HÓTEL KEA b/ður /ður ávallt velkomin. HÚTEL KEA AKUREYRI Sími (96)11800 Charles Maurice de Talleyr- and (1754-1838), hinn frægi franski stjórnmálamaður, varð einhverju sinni fyrir því í samkvæmi, að Napóleon Bonaparte jós hann skömm- um og ásökunum og sneri síð- við bonum bakinu á áberandi hátt. Talleyrand hafði ekki hrokkið orð af munni, en nú sagði hann við þá sem næst- ir honum stóðu, svo hátt að allir í stofunni gátu heyrt það: — Tókuð þið eftir þessu, herrar mínir? Er það ekki hörmulegt, að svo mikill mað- ur skuli hafa fengið svo lélegt uppeldi? Árið 1821 lézt Napóleon á eynni St. Helenu. Andláts- fregnin barst til Parísar, þeg- ar hópur stjórnmálamanna var staddur í gestasal Mad- ame Crawford, og það sló heldur óþægilegri þögn á sam- kvæmið. Talleyrand gamli sat í einu horni salarins hljóður og svipbrigðalaus. Lítil græn augu hans hvörfluðu athugul frá einu andliti til annars. Einhver í hópnum fann hjá sér hvöt til að rjúfa þögnina með athugasemd, sem var í sjálfu sér óþörf: „Hvílíkur at- burður!“ sagði hann. Þá hljómaði djúp rödd Talleyrands úr horninu: — Það er ekki lengur at- burður. Það er einungis frétt. Rithöfundurinn Chateau- briand varð í upphafi 19. aldar hið mikla tízkuskáld Parísar. Hann var dáður um heim allan — en ekki af Talleyrand, sem hafði fág- aðan, klassískan smekk, og kunni því ekki að meta róm- antískt málskrúð og tilfinn- ingasemi Chateaubriands. Skömmu eftir útkomu prósaljóðs Chateaubriands, „Les Martyrs", árið 1809, hitti Talleyrand í veizlu 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.