Samvinnan - 01.06.1973, Qupperneq 59

Samvinnan - 01.06.1973, Qupperneq 59
Framhald af bls. 9 undi þvílík raun að svara þessum bréfum, að hann afréð að láta prenta nokkur hundr- uð eintök af eftirfarandi bréfi, sem hann sendi bréfriturum: „Kæri herra. Beztu þakkir fyrir bréf yð- ar og mcðfylgjandi Ijósmynd. Að mínum dómi líkist þér mér augljóslega miklu meira en nokkur annar hinna mörgu tvífara minna. Ég get jafnvel kveðið svo fast að orði, að þér líkist mér á meira áberandi hátt en ég geri sjálfur. Ég hef í hyggju að nota ljósmyndina af yður í stað spegils þegar ég raka mig. Með vinsemd og þökk. Mark T\vain.“ Eftir að Rússakeisari hafði lagt fram tillögur sinar um af- vopnun sendi hinn kunni frið- arpostuli William T. Stead fyrirspurn til Marks Twains þess efnis, hvaða afstöðu hann tæki til tillögunnar. Stead barst eftirfarandi bréf frá rithöfundinum: „Kæri herra Stead! Keisar- inn er reiðubúinn að afvopn- ast! Ég er reiðubúinn að af- vopnast! Reynið að safna öll- um hinum! Það ætti ekki fram- ar að vera svo erfitt! Yðar Mark Twain.“ Áskriftar- sími Sam- vinnunnar er 38900 Samkvæmt skýrslum um sjúklinga, sem látizt hafa af völdum kransæðastíflu á Landsspítala íslands síðustu árin, dóu stórreykingamenn í þeim hópi 12 árum yngri en hinir, sem ekki höfðu reykt. Þetta er skýrt íslenzkt dæmi um tengsl sígarettureykinga og kransæðasjúkdóma. Láttu sorglega reynslu annarra verða þér víti til varnaðar. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.