Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 62
Frystiskáparog kistur í úrvaii frá Bauknecht * Fljót og örugg frysting. * Öruggar og ódýrar í rekstri. * Sérstakt hraófrystihólf. * Einangraðar aö innan meó áli. * Eru meó inniljósi og læsingu. * 3 öryggisljós.sem sýna ástand tækisins og margir fleiri kostir. Greiðsluskilmálar eöa staögreiösluafsláttur. Leitið upplýsinga strax. (Bauknecht veit hvers konan þarfnast Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900 Aflið SAMVINNUNNI nýrra áskrifenda Áskriftarsíminn er 38900 Héi- eru umrnæli IMarks Twains sem oft er vitnað til: „Sé vatn drukkið í hófi, get- ur það engan skaðað.“ „Ottinn barði að dyrum. Trúin fór til dyra. Það var enginn fyrir dyrum úti.“ „Allir kvarta yfir veðrinu, en enginn gerir neitt við því.“ Ivunnur enskur myndhöggv- ari sýndi Mark Twain eitt sinn verk eftir sig sem hafði hlotið verðlaun. Það var höggmynd af ungri stúlku, sem var að leggja sítt og bylgjandi hár sitt. Myndhöggvarinn, sem átti von á aðdáunarorðum af munni Twains, varð hvumsa við, þegar hann sagði: — Já, hún er falleg, en ekki sannfærandi. —Hvað eigið þér við? — Itún hefði átt að hafa munninn fullan af hárnálum. Telpa á gelgjuskeiði skýrði Mark Twain frá því, að hún hefði farið með kynborinn hund sinn til ljósmyndara og látið ljósmynda þau bæði. Þóttafull og ísmeygileg bætti hún við: — Fegurðardísin og skrímsl- ið, ef svo mætti orða það, ekki satt? — Já, sagði Twain um leið og hann laut fram til að klappa hundinum, verulega fögur skepna. Mark Twain leiðir dömu til borðs. Hann er í góðu skapi og segir hofmannlega við hana: — En livað þér eruð falleg, frú mín. Daman er fyrtin og svarar meinlega: — Mér þykir leitt að geta ekki endurgoldið gullhamr- ana, herra rithöfundur. Þá hló Mark Twain og sagði: — Farið bara að mínu dæmi. Ljúgið. í miðdegisverðarboði urðu langar umræður um eilíft líf og refsingu syndaranna, og 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.