Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 7
Alfred Tennyson (1809- 1892), enskt ljóðskáld og lár- viðarskáld Breta 1850, var einkar vinsæll maður. Ung kona hafði alllengi alið á brennandi löngun til að hitta eftirlætisskáld sitt., Tennyson lávarð. Um síðir fékk hún ósk sína uppfyllta. í garðboði var hún kynnt fyrir Tennyson og átti meira að segja því láni að fagna að fá að sitja við hlið hans meðan á borðhaldi stóð. Hún bryddaði uppá ýms- um umræðuefnum í því skyni að koma af stað samtali sem gæti dregið samvistir þeirra á langinn, en af einhverjum á- stæðum gengu samræðurnar mjög treglega. Skyndilega of- bauð skáldið ungu konunni með því að segja formála- laust: — Madame, lífstykkið yð- ar er of þröngt. — Nei, ég get fullvissað yð- ur um, að svo er ekki, sagði hún agndofa. — Jú, víst er það of þröngt. Ég heyri braka í því. Nú var hinum unga aðdá- anda nóg boðið, og hún flýtti sér burt. Jafnskjótt varð hún þess vör, að Tennyson kom á eftir henni, og endaþótt hún reyndi að komast undan honum, tókst honum að ná til hennar, þar sem hún hafði tekið sér stöðu í hópi annars fólks í samkvæminu. — Madame, sagði Tenny- son þegar hann var kominn alveg til hennar, má ég biðja yður afsökunar? Það var ekki lífstykkið yðar, sem ég heyrði braka í, heldur lief ég komizt að raun um, að það voru nýju axlaböndin mín. Carl Thiersch (1822-1895), þýzkur læknir og prófessor í skurðlækningum í Erlangen og Leipzig, varð við þeirri bón konungsins í Saxlandi að hann fengi að vera viðstaddur skurðaðgerð. í tilefni hinnar konunglegu heimsóknar fram- kvæmdi Thiersch aðgerð á sjúklingi, sem varð að láta taka af sér vinstri fótinn. Þeg- lE z < x Jl < Q > X MALLORCA Verð frá 19.800 Brottför viku- og hálfsmánaðar- lega. Beint þotuflug báðar leið- ir. Frjálst val um dvöl í íbúðum í Palma, Magaluf og Arenal. Eftirsóttu hótelin, E1 Cid, Coral Playa, Cala Blanca, Melia Maga- luf, Playa de Palma, Luxor o.fl. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki veitir öryggi og þjónustu. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. COSTADELSOL Verð frá 19.900 á dýrasta tíma sumarsins. Brottför hálfsmánaðarlega frá júlí út september. Beint þotu- flug báðar leiðir. Sunna hefur samið um fastan herbergjafjölda á eftirsóttum hótelum og íbúð- um í Torremolinos, sem er eft- irsóttasti baðstrandarbaerinn á Costa del Sol. Sunna hefur valda íslenzka fararstjóra á Costa del Sol og skrifstofuað- stöðu. Frjálst val um dvöl á glæsilegum hótelum Principe Ottoman, Las Palmeras Alhoa Playamar. KAUPMANNA- HÖFN Brottför í hverri viku: Innifalið: beint þotuflug báðar leiðir, gist- ing og tvær máltíðir á dag. Eigin skrifstofa Sunnu í Kaup- mannahöfn með íslenzku starfs- fólki. Hægt að velja um dvöl á mörgum hótelum og fá ódýrar framhaldsferðir til flestra Evr- ópulanda með dönskum ferða- skrifstofum. — Nú komast all- ir ódýrt til Kaupmannahafnar. Allra leiðir liggja til hinnar glaðværu og skemmtilegu borgar við sundið. ÝMSAR FERÐIR Rínarlandaferðir. Ekið um Danmörku og Þýzka- land, dvalið í nokkra daga í hin- um glaðværu og fögru Rínar- landabyggðum. Nokkrir dagar í Kaupmannahöfn. Norðurlandaferðir. Dvalið í Kaupmannahöfn og farið í bílaferðalag í viku um Svíþjóð og Noreg. Gullið tæki- færi til að komast ódýrt til Kaupmannahafnar og í ferða- lag um Svíþjóð og fegurstu hér- uð Noregs. Róm og Sorrento. Hægt er að velja um marga brottfarardaga með viðkomu í Kaupmannahöfn. 7 (ERflASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRIEII ® 1640012070
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.