Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 8

Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 8
ar hinni velheppnuðu skurð- aðgerð var lokið, sneri læknir- inn sér til konungs og sagði alúðlega: — Óskar yðar hátign líka eftir hœgra fætinum? Johann Tilly (1559-1632), hinn kunni þýzki yfirhers- höfðingi, var yfirmaður her- afla kaþólska bandalagsins, þegar 30-ára stríðið brauzt út. Hann hafði verið alinn upp í klaustri Jesúíta og lifað æsku- árin í ströngustu meinlætum. Klukkustundum saman gat hann kropið í bæn frammi fyrir mynd af Maríu mey, og var hann því oft auknefndur „herklæddi munkurinn“. Á efri árum — þó áður en hann hafði lotið í lægra haldi fyrir • Gustavi Adolf — sagði hann oft um sjálfan sig: — Ég hef aldrei verið ölv- aður. Ég hef aldrei snert kven- mann og aldrei tapað orrustu. Trajanus (55-117), keisari í Róm frá 98, var göfugastur þeirra keisara sem sátu á veldisstóli í Rómaborg. Þeg- ar hann hélt innreið sína í borgina, rétti hann sverð sitt yfirmanni lífvarðarins og sagði: — Taktu þetta sverð og Nýkomnir íranskir öryggisskór með stdltáhettu. Stærðir 41 til 48. — Sendum gegn póstkröfu. DYNJANDI S.F. Skeifan 3h — Reykjavík — Sími 82670 berðu það fyrir mér, ef ég gegni embætti mínu vel. Snúðu því annars gegn mér! Harry S. Truman (1884- 1972), bandarískur stjórnmála- maður og forseti Bandaríkj- anna 1945-1952, las fyrstu skáldsögu Trumans Capotes, „Other Voices, Other Rooms“ (1948), af þvílíkri hrifningu, að hann sendi höfundinum símskeyti strax að lestri lokn- um: „Ilaldið áfram að skrifa, og þá mun skírnarnafn yðar gera ættarnafn mitt frægt.“ Mark Twain (1835-1910), hinn kunni bandaríski blaða- maður og rithöfundur, var um skeið ritstjóri lítils blaðs í Missouri. Dag nokkurn barst honum bréf frá einurn áskrif- anda blaðsins, sem skýrði frá því, að hann hefði fundið kónguló í blaði sínu, og nú vildi hann gjarna fá upplýst, hvort það vissi á gott eða illt. Twain svaraði: — Það veit livorki á gott né illt. Kóngulóin var einungis að athuga hvaða kaupmað- ur auglýsti ekki í blaði okkar, svo hún gæti haldið til búð- ar hans, spunnið vef sinn þvert fyrir dyrnar og síðan lifað í ró og næði það sem eft- ir væri ævinnar. Ungur blaðamaður lieim- sótti Mark Twain til að eiga við liann blaðaviðtal. Hann bað fórnarlamb sitt fyrst að rekja ævisögu sína. — Jæja, sagði Mark og dró seiminn. Á dögum Georgs konungs III, þegar ég var á æskuárum, var ég vanur . . . — Afsakið, skaut blaða- maðurinn inní, ég veit, að þér hafið alls ekki getað verið uppi á dögum Georgs III. — Ágætt, ungi vinur, sagði Mark Twain. Ég verð sann- arlega að hæla yður fyrir þetta. Þér eruð fyrsti og eini blaðamaðurinn, sem ég hef nokkurntíma fyrirhitt, senr hefur leiðrétt villu, áður en hún var prentuð. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.