Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 65
vissuö þér þetta um smurost ? Að Humar- eða Rækjuostur hrærður saman við otiu- sósu er afbragð með köld- um fiskréttum. Að kjúklingasósan bragðast enn betur ef hún er krydd- uð með Sveppaosti. Að Humar-. Rækju- og Sveppaostar eru allir góðir I heita jafninga sem bornir eru með grænmetis og fiskiréttum. Að þessar þrjár tegundir eru sérlega góðar / Osta- fondue. [COPOSTUR] Lykillinn að nýjum heimi Þér læriö nýtt tungumál á 60 LINGUAPHONE — Herra minn, á dómsdegi, þegar óteljandi kynslóðir mannkynsins standa saman frammi fyrir hásœtinu og bíða síns lokadóms; þegar liiminn- inn verður vafinn sundur eins- og pergamentstrolla og Al- mættið lætur auglit sitt hvíla á góðum og vonduiíi, réttlát- um og ranglátum; þegar engl- arnir blása í silfurlúðra sína dynslag blessunar eða for- dæmingar; á þessu mikla og ægilega andartaki almennrar eftirvæntingar og banvænnar skelfingar, rétt í þann mund sem fyrstu orðin falla af vör- um Almættisins, þá mun eitt- hvert erkifífl frá Boston byrja að hrópa: „Hærra! Hærra!“ Orson Welles (f. 1915), bandaríski leikarinn og leik- stjórinn, var fyrir allmörgum árum ráðinn til að stjórna uppfærslu á „Moby Dick“ eftir Melville í einu af leik- George Washington (1732- 1799), bandarískur stjórn- málamaður og hershöfðingi, fyrsti forseti Bandaríkjanna, mótmælti því að í Bandaríkj- unum væri borinn á borð hinn kunni ítalski réttur „spag- hetti“: — Hlífið okkur við erlend- um flækjum! Evelyn Waugh (1903-1969), hinn kaldranalegi enski ádeilu- höfundur, var í einkalífi sínu miðdepill geðugrar og fjöl- mennrar fjölskyldu. í blaða- viðtölum átti hann til að segja lítillega frá fjölskyldulífinu, sem var talsvert frábrugðið því sem gerðist í hinum nöpru sögum hans. Hvað var það þá sem helzt var drukkið í Waugh-fjöl- skyldunni. Waugh skýrði frá því, að kona hans hefði mikl- ar mætur á tci, en sjálfur vildi hann helzt kaffi. — Yið höfum komið okkur saman um málamiðlun, bætti hann við. Við berum fram te, en ég hef heimild til að láta það ódrukkið. Tungumálanámskeió á hljómplötum eóa segulböndum tií heimanáms: ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA. PORTUGALSKA, ITALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRÍSKA, JAPANSKA o. fl. Aíborgunarskilmálar Hljódfccrahús Reyhjauihur Laugaucgl 96 «imi> I 36 36 ur jafnskjótt og hún hafði orpið egginu og ætlaði að fara að dást að afreki sínu, þegar hún komst að raun um að hreiðrið var tómt. Þá lagðist hún aftur þolinmóð í hreiðrið og varp öðru eggi.. . og þann- ig endurtók sagan sig allt til sólseturs, þegar hænan klifr- aði uppá prikið sitt. Það er með þessum hætti sem maður verður milljóna- mæringur. Daniel Wehster (1782-1852), hinn kunni bandaríski stjórn- málamaður, var eitt sinn að halda ræðu á fundi í Boston, en útí salnum sat óþolinmóð- ur einstaklingur sem var sífellt að hrópa „hærra!“ Að lokum sneri ræðumaður sér að fundarstjóranum og sagði af mikilli tilfinningu: Eldri eintök SAMVINNUNNAR fást að Ármúla 3 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.