Samvinnan - 01.06.1973, Side 65

Samvinnan - 01.06.1973, Side 65
vissuö þér þetta um smurost ? Að Humar- eða Rækjuostur hrærður saman við otiu- sósu er afbragð með köld- um fiskréttum. Að kjúklingasósan bragðast enn betur ef hún er krydd- uð með Sveppaosti. Að Humar-. Rækju- og Sveppaostar eru allir góðir I heita jafninga sem bornir eru með grænmetis og fiskiréttum. Að þessar þrjár tegundir eru sérlega góðar / Osta- fondue. [COPOSTUR] Lykillinn að nýjum heimi Þér læriö nýtt tungumál á 60 LINGUAPHONE — Herra minn, á dómsdegi, þegar óteljandi kynslóðir mannkynsins standa saman frammi fyrir hásœtinu og bíða síns lokadóms; þegar liiminn- inn verður vafinn sundur eins- og pergamentstrolla og Al- mættið lætur auglit sitt hvíla á góðum og vonduiíi, réttlát- um og ranglátum; þegar engl- arnir blása í silfurlúðra sína dynslag blessunar eða for- dæmingar; á þessu mikla og ægilega andartaki almennrar eftirvæntingar og banvænnar skelfingar, rétt í þann mund sem fyrstu orðin falla af vör- um Almættisins, þá mun eitt- hvert erkifífl frá Boston byrja að hrópa: „Hærra! Hærra!“ Orson Welles (f. 1915), bandaríski leikarinn og leik- stjórinn, var fyrir allmörgum árum ráðinn til að stjórna uppfærslu á „Moby Dick“ eftir Melville í einu af leik- George Washington (1732- 1799), bandarískur stjórn- málamaður og hershöfðingi, fyrsti forseti Bandaríkjanna, mótmælti því að í Bandaríkj- unum væri borinn á borð hinn kunni ítalski réttur „spag- hetti“: — Hlífið okkur við erlend- um flækjum! Evelyn Waugh (1903-1969), hinn kaldranalegi enski ádeilu- höfundur, var í einkalífi sínu miðdepill geðugrar og fjöl- mennrar fjölskyldu. í blaða- viðtölum átti hann til að segja lítillega frá fjölskyldulífinu, sem var talsvert frábrugðið því sem gerðist í hinum nöpru sögum hans. Hvað var það þá sem helzt var drukkið í Waugh-fjöl- skyldunni. Waugh skýrði frá því, að kona hans hefði mikl- ar mætur á tci, en sjálfur vildi hann helzt kaffi. — Yið höfum komið okkur saman um málamiðlun, bætti hann við. Við berum fram te, en ég hef heimild til að láta það ódrukkið. Tungumálanámskeió á hljómplötum eóa segulböndum tií heimanáms: ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA. PORTUGALSKA, ITALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRÍSKA, JAPANSKA o. fl. Aíborgunarskilmálar Hljódfccrahús Reyhjauihur Laugaucgl 96 «imi> I 36 36 ur jafnskjótt og hún hafði orpið egginu og ætlaði að fara að dást að afreki sínu, þegar hún komst að raun um að hreiðrið var tómt. Þá lagðist hún aftur þolinmóð í hreiðrið og varp öðru eggi.. . og þann- ig endurtók sagan sig allt til sólseturs, þegar hænan klifr- aði uppá prikið sitt. Það er með þessum hætti sem maður verður milljóna- mæringur. Daniel Wehster (1782-1852), hinn kunni bandaríski stjórn- málamaður, var eitt sinn að halda ræðu á fundi í Boston, en útí salnum sat óþolinmóð- ur einstaklingur sem var sífellt að hrópa „hærra!“ Að lokum sneri ræðumaður sér að fundarstjóranum og sagði af mikilli tilfinningu: Eldri eintök SAMVINNUNNAR fást að Ármúla 3 65

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.