Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 61

Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 61
Ostabrauð Svissneskur sérréttur 2 eggjarauður '4 l rjómi (má vera mjólk) 100 g rifinn ostur 45% salt — pipar 2 eggjahvítur 4 hveitibrauðssneiðar (ristaðar) 1 dl. hvítvín (má sleppa) Ofnhiti: 180°C Tími: 20—30 minútur Eggjakaka m/osti 4 egg 1 dl. rjómi % tsk. salt Vi tsk. pipar 4 dl. rifinn Óðalsostur 2 msk. smjör Blómkál m/ostasósu 1 meðalstórt blómkálshöfuð vatn — salt Sósan: 3 msk. smjör 4 msk. hveiti % l mjólk % tsk. salt 130 g rifinn Maribó 50 g skinka blaðlaukur Pizza 15 g. pressuger eða % tsk. þurrger % dl. volgt vatn 2 dl. hveiti % tsk. salt 1 msk. matarolía Fylling: 5—6 tómatar 1 ds. sardinur 8 fylltar ólífur Vi tsk. oregano 2 dl. rifinn Óðalsostur Fín ostahorn 4l4 dl. hveiti 2% tsk. lyftiduft 2 dl. rifinn Óöalsostur % tsk. salt 50 g smjör 2 dl. sýrður rjómi Fylling: 4 msk. sýrður rjómi 6 msk. rifinn ostur 1 lítið hveitibrauð 100 g olíusósa M dl. þeyttur rjómi 1 msk. sinnep Vi tsk. ensk sósa 2 harðsoðin egg 4 sn. skinka 4 msk. rifinn ostur 45% Ostasamlokur Fremur þunnt ósœtt kex Fylling: 4 eggjarauður 3 dl. rjómi 100 g rifinn Couda 45% 2—3 msk. Port salut 2—300 g rœkjur Skraut: kaviar, rœkjur, sítrónusneiðar Skerið brauöið í sneiðar, þannig að það sé fast saman að neðan. Hrærið saman olíusósu, rjóma og enska sósu. Blandið smátt skorinni skinku, söxuðum eggjum og rifnum osti saman við. Setjið salatið á milli annarrar hverrar sneiðar, þannig að myndist samlokur. Sting- ið gjarnan tómatsneið ofan í salat- ið. Bakið við 200° C í 20 mín. Hrærið rjómann saman við eggja- rauöumar í potti. Hitið þar til kremið þykknar og hrærið í á með- an. Kremið má ekki sjóða. Bætið rifnum osti saman við og hrærið þar til hann bráðnar. Kælið. Legg- ið kökurnar saman tvær og tvær með ostakremi og rækjum. Setjið ostakrem á efri kökuna og skreytið með kavíar, rækjum og sítrónu. Skerið efsta hlutann af hveitiboll- unum og holið þær dálítið innan. Setjið smjörið fyrst í bollurnar, svo apríkósur í bitum, þá rækjur og loks vel af rifnum osti. Bakið í vel heitum ofni, við meiri yfirhita, þar til bollurnar eru gegnheitar og ost- urinn gulbrúnn. Ath. Lokið og það sem tekið er innan úr bollunum má þurrka og hakka í rasp. Fylltar hveitibollur 4 hveitibollur (rundstykki) 40 g smjör Vi ds. aprikósur 150 g rcekjur 200 g rifinn ostur 45% Smyrjið eldfast mót. Raðið smurð- um ristuðum brauðsneiðum 1 mót- ið. Sláið saman eggjarauðum og rjóma, kryddiö með salti og pipar og bætið rifnum osti í. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim gætilega saman við. Hellið sósunni yfir brauðið, stráið dálitlum rifn- um osti yfir og bakið Ijósbrúnt. Ef til vill má hella 1 dl. af hvítvíni yfir brauðið, áður en sósan er látin á. Þessi réttur er góður með á kvöld- borðið, eða sem sjálfstæð máltfð, þá gjarnan með hráu grænmetis- salati. Þeytið egg og rjóma sitt í hvoru lagi, blandið varlega saman og kryddið. Brúnið smjörið á pönnu og hellið deiginu á. Hristið pönn- una af og til. Látið eggjakökuna hlaupa við vægan hita. Stráið rifn- um ostinum yfir þegar kakan er hálfhlaupin. Berið fram vel heita með grænmetissalati. Hreinsið blómkálið og sjóðið I létt- söltu vatni. Bakið upp sósu úr smjöri, hveiti og mjólk. Bætið salti og rifnum osti saman við. Leggið blómkálið á eldfast fat, hellið sós- unni yfir. Stráið smátt skorinni skinku og blaðlauk yfir. Setjið augnablik í vel heitan ofn, þannig að blómkálið fái aðeins lit. Hrærið gerið út í volgu vatni. Bæt- ið hveitið og salti saman við og hnoðið. Látið deigið lyfta sér um helming. Hnoðið deigið upp og breiðið það í kringlótta köku % cm á þykkt. Leggið kökuna á smurða plötu og penslið með olíu. Skerið tómata og ólífur í sneiðar og kljúf- ið sardínurnar. Þekið kökuna með tómötum og sardínum, stráið ólíf- um yfir. Kryddið með oregano. Stráið rifnum osti yfír, Látið kök- una lyfta sér við yl i 10—15 mín- útur. Bakið við 225—250° C í 10— 15 mínútur. Blandið hveiti, lyftidufti, osti og salti í skál. Myljið smjörið saman við. Vætið í með sýrða rjómanum og hnoðið. Skiptið deiginu í tvennt, fletjið út í tvær kringlóttar kök- ur og skiptið kökunum í 6 eða 8 þríhyrninga. Blandið saman sýrða rjómanum og ostinum og skiptið því á þríhyrningana. Vefjið þrí- hyrningana saman frá breiða end- anum, leggið á smurða plötu og beygið. Penslið með eggi og bakið við 250° C í 8—10 mín. Berið horn- in fram nýbökuð með tei. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.