Samvinnan - 01.06.1973, Side 61

Samvinnan - 01.06.1973, Side 61
Ostabrauð Svissneskur sérréttur 2 eggjarauður '4 l rjómi (má vera mjólk) 100 g rifinn ostur 45% salt — pipar 2 eggjahvítur 4 hveitibrauðssneiðar (ristaðar) 1 dl. hvítvín (má sleppa) Ofnhiti: 180°C Tími: 20—30 minútur Eggjakaka m/osti 4 egg 1 dl. rjómi % tsk. salt Vi tsk. pipar 4 dl. rifinn Óðalsostur 2 msk. smjör Blómkál m/ostasósu 1 meðalstórt blómkálshöfuð vatn — salt Sósan: 3 msk. smjör 4 msk. hveiti % l mjólk % tsk. salt 130 g rifinn Maribó 50 g skinka blaðlaukur Pizza 15 g. pressuger eða % tsk. þurrger % dl. volgt vatn 2 dl. hveiti % tsk. salt 1 msk. matarolía Fylling: 5—6 tómatar 1 ds. sardinur 8 fylltar ólífur Vi tsk. oregano 2 dl. rifinn Óðalsostur Fín ostahorn 4l4 dl. hveiti 2% tsk. lyftiduft 2 dl. rifinn Óöalsostur % tsk. salt 50 g smjör 2 dl. sýrður rjómi Fylling: 4 msk. sýrður rjómi 6 msk. rifinn ostur 1 lítið hveitibrauð 100 g olíusósa M dl. þeyttur rjómi 1 msk. sinnep Vi tsk. ensk sósa 2 harðsoðin egg 4 sn. skinka 4 msk. rifinn ostur 45% Ostasamlokur Fremur þunnt ósœtt kex Fylling: 4 eggjarauður 3 dl. rjómi 100 g rifinn Couda 45% 2—3 msk. Port salut 2—300 g rœkjur Skraut: kaviar, rœkjur, sítrónusneiðar Skerið brauöið í sneiðar, þannig að það sé fast saman að neðan. Hrærið saman olíusósu, rjóma og enska sósu. Blandið smátt skorinni skinku, söxuðum eggjum og rifnum osti saman við. Setjið salatið á milli annarrar hverrar sneiðar, þannig að myndist samlokur. Sting- ið gjarnan tómatsneið ofan í salat- ið. Bakið við 200° C í 20 mín. Hrærið rjómann saman við eggja- rauöumar í potti. Hitið þar til kremið þykknar og hrærið í á með- an. Kremið má ekki sjóða. Bætið rifnum osti saman við og hrærið þar til hann bráðnar. Kælið. Legg- ið kökurnar saman tvær og tvær með ostakremi og rækjum. Setjið ostakrem á efri kökuna og skreytið með kavíar, rækjum og sítrónu. Skerið efsta hlutann af hveitiboll- unum og holið þær dálítið innan. Setjið smjörið fyrst í bollurnar, svo apríkósur í bitum, þá rækjur og loks vel af rifnum osti. Bakið í vel heitum ofni, við meiri yfirhita, þar til bollurnar eru gegnheitar og ost- urinn gulbrúnn. Ath. Lokið og það sem tekið er innan úr bollunum má þurrka og hakka í rasp. Fylltar hveitibollur 4 hveitibollur (rundstykki) 40 g smjör Vi ds. aprikósur 150 g rcekjur 200 g rifinn ostur 45% Smyrjið eldfast mót. Raðið smurð- um ristuðum brauðsneiðum 1 mót- ið. Sláið saman eggjarauðum og rjóma, kryddiö með salti og pipar og bætið rifnum osti í. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim gætilega saman við. Hellið sósunni yfir brauðið, stráið dálitlum rifn- um osti yfir og bakið Ijósbrúnt. Ef til vill má hella 1 dl. af hvítvíni yfir brauðið, áður en sósan er látin á. Þessi réttur er góður með á kvöld- borðið, eða sem sjálfstæð máltfð, þá gjarnan með hráu grænmetis- salati. Þeytið egg og rjóma sitt í hvoru lagi, blandið varlega saman og kryddið. Brúnið smjörið á pönnu og hellið deiginu á. Hristið pönn- una af og til. Látið eggjakökuna hlaupa við vægan hita. Stráið rifn- um ostinum yfir þegar kakan er hálfhlaupin. Berið fram vel heita með grænmetissalati. Hreinsið blómkálið og sjóðið I létt- söltu vatni. Bakið upp sósu úr smjöri, hveiti og mjólk. Bætið salti og rifnum osti saman við. Leggið blómkálið á eldfast fat, hellið sós- unni yfir. Stráið smátt skorinni skinku og blaðlauk yfir. Setjið augnablik í vel heitan ofn, þannig að blómkálið fái aðeins lit. Hrærið gerið út í volgu vatni. Bæt- ið hveitið og salti saman við og hnoðið. Látið deigið lyfta sér um helming. Hnoðið deigið upp og breiðið það í kringlótta köku % cm á þykkt. Leggið kökuna á smurða plötu og penslið með olíu. Skerið tómata og ólífur í sneiðar og kljúf- ið sardínurnar. Þekið kökuna með tómötum og sardínum, stráið ólíf- um yfir. Kryddið með oregano. Stráið rifnum osti yfír, Látið kök- una lyfta sér við yl i 10—15 mín- útur. Bakið við 225—250° C í 10— 15 mínútur. Blandið hveiti, lyftidufti, osti og salti í skál. Myljið smjörið saman við. Vætið í með sýrða rjómanum og hnoðið. Skiptið deiginu í tvennt, fletjið út í tvær kringlóttar kök- ur og skiptið kökunum í 6 eða 8 þríhyrninga. Blandið saman sýrða rjómanum og ostinum og skiptið því á þríhyrningana. Vefjið þrí- hyrningana saman frá breiða end- anum, leggið á smurða plötu og beygið. Penslið með eggi og bakið við 250° C í 8—10 mín. Berið horn- in fram nýbökuð með tei. 61

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.