Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 6

Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 6
SAMVINNUBANKINN ÁVAXTAR SPARIFE YÐAR MEÐ HÆSTU VÖXTUM LITIBÚ ÚTI Á LANDI AKRANESI GRUNDARFIRÐI KRÓKSFUARÐARNESI PATREKSFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI HÚSAVÍK KÓPASKERI VOPNAFIRÐI STÖÐVARFIRÐI VÍK í MÝRDAL KEFLAVÍK HAFNARFIRÐI 0 SAMVINNUBANKINN BANKASTRÆTI 7, REYKJAVÍK sími 20700 - ÚTIBÚ HÁALEITISBRAUT 68, RVÍK einn mesta aðdáanda þessa verks, sem nefndist de Fon- tanges. Honum var kunn- ugt um andúð Talleyrands á þessu langa söguljóði og hóf strax langan fyrirlestur til að fræða hann um alla kosti „Píslarvottanna“. — En hin eiginlega ástæða til einstæðra vinsælda þess- arar bókar, sagði de Fontang- es, er vafalaust atriðið þar sem Eudore og Cymod- océe er kastað inná leikvang- inn og þau tætt í sundur af villidýrunum. — Nákvæmlega einsog far- ið hefur fyrir bókinni, sagði Talleyrand. Frangois - Joseph Talma (1763-1826), brautryðjandi í franskri leiklist, hafði gert sér það til afþreyingar að fá lán- aðan bát til að fiska í einu af litlu vötnunum í Bretagne. A vatnsbakkanum birtist alltí- einu maður sem hrópaði til leikarans í bátnum: — Með livaða rétti eruð þér að fiska í þessu vatni? Talma virti manninn fyrir sér frá hvirfli til ilja og svar- aði síðan fyrirlitlega: — Með þeim rétti, sem snilldarandinn hefur gagnvart hinum nautheimsku almúga- mönnum. Maðurinn á bakkanum hneigði sig auðmjúklega og hvarf á brott með þessum orðum: — Þér verðið að hafa mig af- sakaðan, en það er hreint ekki auðvelt fyrir venjulegan mann að fylgjast með öllum þeim nýju lögum, sem sífellt er verið að setja. Þegar það kom í Ijós eftir andlát Talma, að hann hafði ekki ætlað vini sínum, Com- pigny, neitt í erfðaskrá sinni, sagði sá síðarnefndi gramur: — Hvernig er þetta mögu- legt? Ekkert, alls ekkert hef- ur mér hlotnazt í arf frá þeim manni, sem ég hef borðað kvöldverð hjá þrisvar í viku í hartnær þrjátíu ár. Taó-kúang, keisari í Kína 1820-1850, sem var á sí- felldum ferðalögum um hið víðlenda ríki sitt og tók sjálf- ur þátt í öllum mikilvægum ákvörðunum, var eitt sinn spurður af evrópskum gesti: — Hvernig hefur yðar há- tign tekizt að varðveita góða heilsu yðar við þessar kröfu- hörðu aðstæður? — Það er mjög einfalt mál, svaraði keisarinn. Ég hef fjóra líflækna, sem ég greiði há laun. Jafnskjótt og ég kenni krankleika hætta launagreiðsl- urnar — þangaðtil ég er við fulla heilsu aftur. Það hefur aldrei tekið meira en fjóra daga. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.