Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 44

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 44
138 CARLOS BAKER ANDVARI skotið er á milli þeirra leikrænum „list- gildum“. Þegar Hemingway rásaði út fyrir ramma skáldsögunnar í tilraunaskyni bar það stundum við, að hann komst á önd- verðan meið við þá, sem höfðu ekki jafn eldlegan áhuga og hann á dýraveiðum og nautaati. Edmund Wilson til að mynda ofbauð hin miskunnarlausa lýsing meist- arans á sjálfum sér í „Grænum hæðum Afríku" og játaði jafnvel, að hann væri hundleiður á þessu fjölskrúðuga dýra- lífi í Tanganajika. „Og sólin rennur upp“ hefur að visu vakið áhuga álitlegs fjölda amerískra háskólaborgara á árleg- um corridas í Pamplóna, en engu að síð- ur láta margir lesendur sér finnast fátt um tcifra nautaatstilverunnar og heillast ekki af predikunartóninum í þeim köfl- um, sem ætlaðir eru til kennslu i nauta- atslist í „Dauða að áliðnum degi“. En þeim, sem fella sig ekki við meginefni þeirrar bókar, má benda á, að lesandinn fær leitarlaun sín ósjaldan goldin fyrir það, að bókin varpar kastljósinu á þær hugmyndir og skoðanir Hemingways, sem marka hann frá öðrum mönnum. Til er saga um Hemingway, sem ekki er áður kunn, frá þeim árum er nauta- atsbókin hans var búin til prentunar. Hún sýnir greinilega muninn á skoð- unum hans á dauðanum, svo sem hann lýsti þeim á bók og svo sem hann ól þær með sjálfum sér. Prentarinn sem setti „Dauðann að áliðnum degi" gerði það sér til gamans að setja efst á hverja próförk með stórum stöfum: „Dauði Hemingways, Dauði Hemingways!" Þegar Hemingway fékk prófarkirnar varð hann svo óður af reiði, að allt ætlaði vitlaust að verða. Hann krafðist þess, að prent- arinn yrði þegar rekinn og lét ekki mild- ast fyrr en Maxwell Perkin hafði lagt sig allan fram til að sannfæra hann um, að ekki væri um illar hvatir að ræða. Við komum að lokum að skáldsögun- um, hinum löngu og hinum stuttu. En þar mun orðstír hans lifa hann, eða hlikna þegar stundir líða, þótt ólíklegt sé. Það er þegar almennt talið, að bækurnar „Órbirgð og auður" og „Yfir fljót og inn í skóg“ séu veikbyggðustu verk hans. Samt verður ekki Jijá því komizt, þegar meta skal þessar bækur, að líta á hið laufríka baksvið annarra verka hans, og menn mega ekki varpa þeim fyrir borð umsvifalaust an þess að hirða um kosti þeirra. Hinar hrjúfu heilsteyptu þrjár sögur um Henry Morgan, hinn tryllta og gagnorða sjoræningja, hefðu getað orðið hin ágætasta smásaga í þrem þáttum, ef hann hefði haldið sér að Morgan einum í stað þess að reyna að skeyta þessa þrjá söguþætti við hina miklu lélegri sögu um rithöfundinn Richard Gordon. Við- fangsefnin í „Yfir fljótið“ voru af allt öðrum heimi. Ógnir hinnar síðari heims- styrjaldar höfðu lostið hann dýpra sári en Elemingway vildi kannast við fyrir al- menningi. Sjálfur hafði hann horfzt í augu við dauðann. Enn eitt hjónaband hans hafði farið í hundana, og fimmtug- ui að aldri var ckki annað til eftir hann en þrjár stórar skáldsögur og smásögu- safn eftir aldarfjórðungs strit. Honum hafði ekki tekizt að færa í bönd ljóðræna frásögn um ást og dauða á vetrardvöl í Feneyjúm. Enn einu sinni hefði hann verið fúsari til að fást við styttri bók en þá, sem hann að lokum samdi. En „Yfir fljótið" er miklu betri bók en almennt er talið, þrátt fyrir veilurnar. Tíminn mun staðfesta gæði bennar. Ilver sem efast um þetta ætti að lesa hana aftur, nú þegar höfundurinn er látinn. Tveimur árum eftir að „Yfir fljótið" kom út birtist „Gamli maðurinn og hafið", og aftur var hann hér, þessi Ijóð- ræni kynjamáttur, sem 'Hemingway bjó enn yfir, er hann gætti þess að halda sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.