Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Síða 67

Andvari - 01.08.1961, Síða 67
ANDVARl AMERÍKUDVÖL GESTS PÁLSSONAR 161 Húsið við Kate street 14. loknum. Ingibjörg Ólafsdóttir1) kvað Gest þó hafa verið ákaflega eftirsóttan til að lesa upp á samkomum Islendinga, og minnti hana, að hún hefði heyrt hann lesa upp í Winnipeg kafla úr óprentaÖri sögu, er gerðist í Reykjavík. Engar heim- ildir hef ég getað fundið um þá sögu, og hefur Guttormur J. Guttormsson skrifað mér um þaÖ efni frásögn gamals Vestur-Islendings, Eiríks Schevings, er var samtíða Gesti í stúkunni: „Jú, hann hafði heyrt Gest lesa sögu- brot á góðtemplarafundi, en ekki kemur það heim og saman við það, sem Ingi- björg sagði þér, þ. e. a. s. söguefnið var ekki frá íslandi, heldur tekið úr umhverfi 1) Var í Winnipeg þann tíma, sem Gestur dvaldist þar, og þekkti hann vel. Atti síðast heima í Fornhaga 23, Reykjavík, fædd 6. apríl 1871, dáin 26. ágúst 1958. Gests í Winnipeg; eintómt háð og spott um „vini hans“, óvinina Lögbergsmenn. Atvikaðist svo, að fátt var um fína drætti á skemmtiskránni þetta kvöld, og var skoraÖ á Gest, sem var fullur af vínand- ríki, að skemmta bræðrum og systrum. Gestur svaraði því til, að hann hefði ekk- ert meðferÖis, en sögukorn heima í her- berginu sínu (Kate street 14. Þetta hús var kallað Eleilags anda terrace, af því síra Jón Bjarnason og Lára höfðu ein- hvern tíma búið þar). Gestur var svo góð- viljaður og hugulsamur við Lögberginga, að hann sótti sögukornið og flutti það."1) Eiríkur Scheving minntist einnig bros- legs atviks, er varð á stúkufundi og sýnir brjóstgæði Gests og hversu misskilja má góðverkin: „Annað atvik kom fyrir á templara- 1) Bréf til mín frá Guttormi J. Guttormssyni. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.