Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 77

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 77
ANDVARI FUNDUR NORÐUR-AMERÍKU Á FIMMTÁNDU ÖLD 171 hár 19. aldar turn yfir umhverfið. Við dyr hans stendur gullnum stöfum, að hann hafi verið reistur til minningar um það, að „John Cabot og synir hans, Lewis, Sebastian og Sanctus, fundu Ameríku fyrir 400 árum“, en turninn er reistur 1897. Fæstir Islendingar munu minnast þessara frægðarmanna, og það er okkur allnýr fróðleikur, að John Cabot og synir hans hafi fundið Ameríku 5 árum eftir að Kristófer Kólumbus er talinn hafa unnið það þrekvirki. Flestum hér á landi er kunnugt, að Bjarni Herjólfsson, Leifur Eiríksson og Þorfinnur karlsefni fundu Ameríku um árið 1000, síðan fann Kólum- hus þessa heimsálfu árið 1492, en nú verðum við að bæta þeim vísdómi við, að Cabot þessi lét úr höfn í Bristol seint í maí 1497 og tók land í Norður-Ameríku um Jónsmessuleytið um sumarið, sigldi þar með ströndum Nýfundnalands og Nova-Skotia og náði aftur til Bristol 6. ágúst 1497. Þar með telja margir Eng- lendingar, að þeir hafi fundið Ameríku fyrstir manna. Með vaxandi alþjóðaskipt- um og auknum kynnum af íslenzkum fræðum víða um lönd á síðustu áratug- um hefur þekking á landafundum Islend- inga aukizt, og þeirra er víðar getið en áður. Idins vegar er það allríkjandi skoð- un, að þeir landafundir hafi ekki haft neitt sögulegt gildi, þar sé um einstakan atburð að ræða, en ekki upphaf að langri athurðakeðju. Fáir halda því fram, að samband sé milli siglingar Leifs heppna yfir Atlantshaf um árið 1000 og siglingar Cabots um 500 árum síðar, en mörg rök hníga að því að nokkurt samband sé milli þessara atburða. Englendingar telja Cabot hinn raun- verulega finnanda Ameríku. Þessi stað- hæfing þeirra hvílir á þeirri staðreynd, að hann er fyrsti nafngreindi Evrópu- maðurinn, sem vitað er með vissu, að stígur á meginland Ameríku á 15. öld. Kólumbus er talinn hafa unnið það stór- virki að finna þessa frægu álfu fimm árum áður, en hann komst aldrei alla leið til meginlandsins. Flver sem siglir vestur yfir Atlantshaf hlýtur fyrr eða síðar að rekast á hið mikla meginland. „Það má þó segja með nokkrum rétti, að hann (Kólumbus) hafi unnið það stórvirki að sigla í vestur án þess að finna Ameríku", segir Helgi P. Briem í bók sinni um Suðurlönd, sem margir íslendingar munu eiga í bókaskápnum sínum. Og Helgi heldur áfram: „Hann fann Vestur-Indíu- eyjarnar og settist að á Kúhu, . . . og (er) talið víst, að hann hafi aldrei stigið fæti á meginland Ameríku. Stórvirki hans er því að sumu leyti samstætt því, er Eiríkur rauði fann Grænland, þótt líklegt sé, að Eiríkur hafi komið til meginlandsins." Það verður ekki um það deilt, að það eru íslendingar, Grænlendingar og Englend- ingar frá Bristol ásamt nokkrum ítölum, sem öruggar heimildir greina að taki land í Ameríku fyrir aldamótin 1500. Hæpn- ari frásagnir fræða okkur um það, að Portúgallar, Danir, Þjóðverjar og Norð- menn hafi komizt til Ameríku á 15. öld, en þær skulum við láta liggja á milli hluta í bili. Ilin opinbera landkönnunarferð, sem öruggar heimildir greina frá og nær til ameríska meginlandsins, er farin frá Bristol árið 1497. Bristol var mikil verzl- unarborg á mælikvarða miðalda, og á 15. öld ráku kaupmenn þar einkum verzlun við ísland og Pvreneuskagann, Spán og Portúgal, en Portúgallar voru mestir land- könnuðir á 15. öld. Llm 1420 taka Bristol- menn að sækja til íslands og senda hingað nokkur skip árlega alla öldina aðallega til verzlunar, en ekki til fiskveiða. Þetta er mikilvægt atriði, af því að fiskimenn eru yfirleitt ekki orðaðir við landkönnun og landaleitir, þeir voru vanafastir og tregir að leggja á nýjar leiðir. Þctta atriði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.