Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Síða 8

Andvari - 01.10.1963, Síða 8
126 STEFÁN EINARSSON ANDVARI Nú bauðst Vilhjálmi að komast til Harvard að nema Llnítara-guðfræði, lijá prófessor W. W. Fenn. Tók Vilhjálmur |)ví l’egins hendi, en þó með því skilyrði að mega hætta við guðfræðina, ef sér félli hún ekki. Sá hann fljótt, að ekki mundi hann verða gráhærður í prestsstarfi, eins og móðir hans liafði vonað. Hinn fyrsta vetur í Harvard voru enn mörg veður í Vilhjálmi, einkum vegna skálddrauma hans. Þá skrifaði liann tvær ritgerðir um nýrri hókmenntir Islands í Poet Lore, rnerkt hókmenntatímarit í Boston, er kom út vor og sumar 1904. í þessum greinum voru ágætar þýðingar hans á íslenzkum Ijóðurn sem Richard Beck hefur birt í lcelandic Lyrics (1930). Sín eigin 1 jóð á ensku hafði Vilhjálmur hirt í háskólatímariti Norður-Dakotamanna, The Stndent, 1901 og 1904. Einu þeirra „Heimspeki tvítugs manns“ hefur Sigurður Júlíus Jóhannes- son snúið á íslenzku. I því er þetta erindi: Það stórt cr að vinna sigursvcig, í sögunni dýrð og hrós, í frægðarverkum og skörungsskap að skína sem fagurt ljós. En öl 1 þau verðlaun, sem veröld á frá valdhafa nokkurs lands eg fyrirlít — kýs mér konuást og kóngsríki óbreytts manns. Enginn veit enn, hví hann kvæntist ekki þá, en fór í stað þess í norðurferð, er aflaði honurn meiri frægðar cn flestum öðrum mönnum um sína daga. En hitt hefur heyrzt að hann hafi hætt að yrkja, er hann las ljóð ameríska skáldsins William Vaughn Moody „Glouchester Moors“. Þá Jróttist hann ekki geta gert betur, en hann var perfectionisti eins og Jón Helgason í Kaupmannahöfn. En þó hann hætti að yrkja Ijóð, þá hætti hann ekki að yrkja í verkurn sínurn rnikl- um, hann segist sjálfur hafa orðið skáld athafnanna. Eftir einn vetur í Harvard langaði hann heim til íslands og komst lil Kaup- mannahafnar. Þar leitaði hann til ameríska konsúlsins, sem fól honum að semja skýrslu um sauðfjárrækt á íslandi. Sat hann við það á Landshókasafni. Haustið 1904 sneri hann heim til Elarvard og venti þá yfir í mannfræðideild háskólans með góðuni námsstyrk frá Peabody Museum. Sumarið 1905 fékk hann enn styrk af safninu til íslandsferðar og kom al'tur með álitlegt safn af hauskúpum frá fyrstu öldum landsins, gjörsamlega tannskemmdalausum. Arið 1906 komu út eftir hann tvær greinar um íslenzk efni og átti iinnur að ráða örlögum hans þaðan af. Ilún var um íslenzku nýlenduna í Grænlandi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.