Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1963, Side 11

Andvari - 01.10.1963, Side 11
ANDVARI VILIIJÁLMUR STEFÁNSSON NORÐURFARI 129 sem skipstjóri Pearys gamla stjórnaði, var geyrnt mest af hinum ágæta útbúnaði til fararinnar. Vildi Vilhjálmur halda skipi því sem næst landi, en skipstjórinn út í ísinn. Og einn vondan veðurdag, er Vilhjálmur var í landi, hvarf skipið í ísnum, svo að Vilhjálmur sá það ekki framar. Rak það loks til Wrangeleyjar, og fórust nokkrir menn af því, þó ekki skipstjórinn. Hitt var verra, að fornvinur hans, Anderson, var nú líka snúinn á rnóti honum og gerði allt, sem i hans valdi stóð, til að hindra það, að Vilhjálmur fengi að fara sleðaför sína yfir ísinn til þess að kanna Beauforthaf. Þó komst hann af stað við þriðja rnann, Storker Storkerson og Ole Andreasen frá Martin Point í Alaska, 22. marz 1914. Höfðu þeir með sér sleða, er þeir gátu breytt í bát til að fljóta yfir vakir í ísnunr, og á vistir til mánaðar. Öku þeir fyrst í norður, en 25. maí í norðaustur í áttina til Bankseyjar. Þeir mældu dýpið alla leiðina meðan línan tók botn. Sjöunda maí sáu þeir fyrsta selinn, en skutu binn fyrsta viku síðar á yfir 4000 faðma dýpi. I löfðu þeir þá sannað það, sem hvorki hvítir menn né Eskimóar trúðu, að íshafið er alstaðar kvikt af lífi. Þeir sáu land 22. júní, en komust í land þann 25. I löfðu þeir þá ferðazt á ís 96 daga og farið um 700 mílur. Dvöldu þeir nú á Banksey um sumarið í paradís norræna sumarsins, veiddu hreindýr sér til matar og þurrkuðu til vetrarins. Áður en þeir böfðu lagt í sleðaferðina hafði Vilhjálmur beðið George Hubert Wilkins að koma á skipi til Bankseyjar, þegar fært yrði seinna um sumarið. Wilkins bélt lolorð sitt, þótt hann eins og allir aðrir héldu, að Vilhjálmur væri dauður. Veturinn 1914—15 voru þeir enn á Bankseyju, en fundu næsta vor nýjar eyjar eins og Brockey (18. júní) og Bordeney, scni síðar úr llugvélum reyndist vera tvær eyjar og var suðurhlutinn kallaður Mackenzie King, báðar eftir forsætisráðherrum Kanada. Vorið 1916 fóru Vilbjálmur og fé- lagar hans að líta ylir hin nýfundnu lönd og fundu þá nýtt land, Meigheneyju 15. júní, en á suðurleið þaðan lundu þeir Longheedeyju. Vilhjálmur bjóst við að gera mikið sumarið 1917. En þegar hann og menn hans voru komnir á 80° 76' breiddarstig, varð hann að snúa aftur, því að menn hans böfðu fengið skyrbjúg. Sneri hann að sama landi, þar sem hann læknaði þá með því að gefa þeim hrátt hreindýrakjöt. Ekki varð meira úr rannsóknum hans það sumar. Vilhjálmur kornst suður í hinn menntaða heim rétt fyrir vopnahléið 1918 eftir að hafa legið í taugaveiki, lungnabólgu og brjósthimnubólgu, svo mánuðum skipti. Skildi hann þá, að dagar göngugarpa og liundasleða voru taldir í norðurlörum, en flugvélar og kafbátar áttu leikinn. O O VII Sjálfur átti hann mikið starf fyrir höndum að sjá um skýrslu fararinnar. Skrifaði liann nú ferðasögu sína, er hann kallaði Thc Friendly Arctic (1921, 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.