Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 13

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 13
ANDVARI VILIIJÁLMUR STLFÁNSSON NORÐURFARI 131 fara að ráðuni hans, er þeir llugu til pólsins 1937, settust á jaka og létu sig reka 1200 mílur suður i haf. Árið 1938 gaf Vilhjálmur út The Three Voyages of Martin Frobisher, af því að hann kom fyrstur Englendinga við í Græn- landi 1578 í leit að norðvesturleiðinni fyrir Elísabetu drottningu. Þá skrifaði hann tvær bækur, sem ég hef ekki séð Unsolved Mysteries of the Arctic 1938 og The Frohlem of Meighen Island 1939. Þá skrifaði hann tvær bækur um ísland: lceland The First American Republic 1939 og LJltima Thide (1940, þýdd af Ársæli Árnasyni 1942). I tilefni af þessari hók skrifaði dr. |ón Dúa- son í Eimréiðina 1943 „Vilhjálmur Stefánsson og Ultima Thule“. En í fyrri bókinni lagði Vilhjálmur Island undir Ameríku með því að sýna fram á, að það var miklu nær Grænlandi en Evrópulöndum, svo að jafnvel sást á milli landa. Auk þess sýndi hann, að norðaustasti tangi Grænlands skagaði austur fyrir ísland. Annars var bókin ágæt lýsing á íslandi nútímans. Bók Vilhjálms Greenland (1942) var skriluð á stríðsárunum, enda er þar kafli um hernaðar- gildi Grænlands, sem ekki er í bókinni um ísland. En í bókinni er líka forsaga Grænlands, þýðingar á Grænlendinga- og Vínlandssögum; fyrstu siglingar Eng- lendinga þangað eftir miðaldir o. fl. Á stríðsárunum gerðist Vilhjálmur trúnaðarmaður Bandaríkjastjómar í öll- um málum, sem snertu heimskautalöndin, og skrifaði fyrir hana Artic Manual og ef til vill The Compass of the World, báðar 1944. Kom sér nú vel þekking og lönd, sem rnenn höfðu lussað við er hann var að reyna að leggja Wrangeley undir Kanada. Þetta var þá jafnárangurslaust eins og tilraunir Einars Benediktssonar að virkja fossa íslands og hefja stóriðju á íslandi. Það sem Vilhjálmur meðal annars hafði í huga voru styttar flugleiðir um norðurheima. Norðuríshafið var í raun og veru orðið Miðjarðarhaf jarðar. Að vísu hafði hann hugsað sér að setjast á vötn norðursins og ís þeirra á vetmrn, jafnvel hafísinn sjálfan, en eftir að Englendingar og Ameríkanar voru komnir i styrjöld létu þeir sig ekki muna um það að byggja fullkomna flugvelli, hæði á Islandi og Græn- landi. Þá voru Ameríkanar líka nógu lítilþægir til þess að klæðast úlpum Eskimóa, sem gera menn ódrepandi, í hvaða kulda sem er, en íslendingar lærðu þessa úlpugerð af Ameríkönum, og hefur það eflaust forðað mörgum manni frá bráðum, illum og óvissum dauða eins og þrenningin í doxólógíu föður míns. Að stríðinu loknu setti stjórnin Vilhjálm til þess að taka saman Encyclope- dia Arctica í tuttugu bindum, en sú fjárveiting var tekin af honum 1951; varð vinna þá að hætta. Þegar Vilhjálmur sagði læknum og kjötframleiðendum frá reynslu sinni sem kjötæta í fimm ár í norðurhöfum tóku læknar að gimast að fá hann til rann- sókna á spítala undir stöðugu eftirliti. Gerðist það 1928, en kver skrifaði hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.