Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 15

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 15
ANDVARI VILHJÁLMUR STEFÁNSSON NORÐURFARI 133 1946, og Á heimsenda köldum, 1949. Báðar bækur eru prýðilega skrifaðar og prýðilega þýddar. Hún hefur líka síðan 1939 verið bókavörður safnsins, og bafa þau Vilhjálmur gifzt um það bil, en þá var safnið enn í New York. Er mér minnísstætt, að ég heimsótti þau það ár og var boðinn hmch í safninu, en þá voru þar um firnrn eða sex vinnandi kven-vélritarar. Enda segir frúin það sjálf í sögu safnsins, áður nefndri, er bún ritaði í Polar Notes (Dartmouth College Library „Acount of the Stefansson Collection") — að þegar bezt lét þá hafi eigi aðeins verið í safninu lærðir bókaverðir heldur fjöldi vélritara. Ef ég man það rétt að hafa heimsótt þau 1939 þá hefur safnið verið til húsa í 67 Morton Street, og var það síðasta heimili þess í New York. Frúin segir, að safnið hafi byrjað með um 300 ritum um heimskautalöndin, tvítökum, sem dr. Isaiali Bow- man, aldavinur Vilhjálms, hafi lagt til að félagið gæfi Vilhjálmi heldur en að selja við gjafverði. En fcitasti dráttur sem hljóp á snæri Vilhjálms i þessari söfnun hans var gjöf Williams B. Macy’s, gamals hvalfangara í Boston, sem sjálfur var að safna munum og bókum í Nantucket Hvalveiðasafn sitt. Þeir Vilhjálmur voru fornir vinir. Partur af prógrammi safnsins var það að bjóða frægum fyrir- lesurum að halda þar fyrirlestra. Á þeirn tíma 1933 kostuðu fvrirlestrar Vil- hjálms 350 dollara, en hann ætlaði ekki að selja vini sínum lesturinn. En hval- fangarinn var á öðru máli. Hann vildi borga og borga í bókum, sem Vilhjálmur átti sjálfur að velja úr safninu, og það ekki á þáverandi gangverði þeirra heldur á upprunalegu dollaraverði þeirra. Var þessi hvalreki metinn á 10.000 dollara, þegar til New York kom. Frú Evelyn segir mjög skemmtilega frá vinnunni við safnið. Eigi þurfti aðeins að spjaldskrá allar bækumar eftir höfundum, heldur líka gera efnisskrá um safnið. En til þcss þurfti að lesa bækumar og orðtaka efni þeirra. Kostaði það oftast meira en bókin sjálf, cn flokkarnir urðu 5000. Ef eitthvað var í bók um „hvali og hvalveiðar", þá var hún svo flokkuð. Kæmi „skyrbjúgur" fyrir í ferðabókum, þá voru þær svo flokkaðar. Sama var að segja um „krabbamein", sem var undarlega fátítt með Eskimóum. Ég man það, er ég heimsótti þau hjónin í júlí 1962 í síðasta sinn áður en ég færi til Islands, þá sá ég þar langar raðir merktar með rauðu í safninu, sem á stóð Cancer. Var síð- asta bók Vilhjálms um það efni. Annars var erindi miitt auk þess að sjá þau Vil- hjálm, áður til Islands færi, að færa þeim hjónum talsverðan bunka af vestur- íslenzkum og íslenzkum blöðum, sem ég tímdi ekki að fleygja og þau tóku við af góðsemi sinni. En hætt er við, að það hafi ekki verið mikill hvalreki safninu. Þau hjónin tóku okkur tveim Islendingum al mikilli gestrisni. Komu okkur fyrir á góðu gistihúsi í hinurn fagra háskólabæ Dartmouth. Daginn eftir sýndi frú Evelyn okkur bókasafnið og hið fagra heimili þeirra hjóna. Þá var Vilhjálmur cnn hress, hafði þó fengið slag, en hann var jafn kátur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.