Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 34

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 34
BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON: Árni Böðvarsson skáld Fæðingarár Árna Böðvarssonar er í heimildum einróma talið 1713. Faðir hans var Böðvar Pálsson stúdent, sem þá bjó á Slítandastöðum í Staðarsveit. Böðvar var sonarsonur síra Ketils Jiirundssonar að Hvammi í Hvammssveit, cn síra Ketill var móðurfaðir Árna Magnússonar, asses- sors og prófessors. Móðir Árna Böðvars- sonar, Ólöf Árnaddttir, Þorvarðssonar, prófásts á Þingvöllum, var systurdóttir Jóns biskups Vídalíns. Árni Magnússon og Árni Böðvarsson voru því skyldir að öðrum og þriðja, en Jón Vídalín var ömmubróðir Árna Böðvarssonar. Böðvar Pálsson lærði í Skálholtsskóla og útskrifaðist þaðan 1694. Hann bafði þá öðlazt þann lærdóm, sem nægði til prestskapar hér á landi, en befur þó ekki sótt um prestsembætti, að því er bann segir sjálfur í bréfi til amtmanns 6. júlí 1722. Þar sækir Böðvar um það að mega í sínum „tilkomandi aldurdómi" njóta réttinda andlegrar stéttar manna, sem bann kveðst „allt hingað til“ hafa notið, en þau voru skattfrelsi og að vera laus við málafærslustörf, dómkvaðningu og þings- vitnsskyldu í veraldlegum lagasóknum „og öðrum þess báítar bedriftum". Færir hann það fram máli sínu til stuðnings, að bann hafi, síðan bann útskrifaðist úr skóla „við bóklegar stúderingar haldið“ og þess á milli látið heyra sig af prédik- unarstólnum. Amtmaður svaraði, að um þetta skyldi sama baldast sem venja befði vcrið frá gömlum tímum. Um þetta mál er ekki meira vitað. Böðvar kvæntist 1712 og fór þá að búa á Slítandastöðum, en fór þaðan búferl- um að Staðarbakka í Flelgafellssveit vorið 1729 og bjó þar til æviloka 1748. Hann mun hafa dáið snemma í aprílmánuði þess árs. Þeim Böðvari Pálssyni og Ólöfu Árna- dóttur varð tveggja barna auðið, og voru það synir. Árni var fæddur 1713 eins og fyrr segir, en vngri sonur þeirra, Páll, mun bafa fæðzt 1720 cða 1721. Hann dó í bólu 1742 ókvæntur og barnlaus. Árni átti fyrir sér lengri aldur og nafn- frægð, sem enn varir, þó að nútímamenn dái bann ekki svo mjög sem fvrrum var títt. Llm barnæsku Árna Böðvarssonar cr fátt vitað um fram það, að hann ólst upp bjá foreldrum sínum. Þó skal þess getið, er hann segir af sjálfum sér í mansöng annarar Völsungarímu og sýnir, að snemma hefur hann baft gaman af ljóð- um: Llngan fyrst í ljóða list lundur brings mig setti á sitt kné, með athygle cinatt blöðum fletti. Við mig kvað, mér þótti það þægilegt að heyra. Þorbergs heiti hlaut af sveit hirðir fróður geira. Skákl var liann, sá mæti mann. Mín náttúra vildi óðar smíð um æsku tíð unna í hezta gildi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.