Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Síða 36

Andvari - 01.10.1963, Síða 36
154 BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON ANDVARI Árni kvað á móti: Þú ert afhrak mikið manns og manna verstur narri, að lýta sköpum skaparans, skamma liundur, Starri. „Er ekki getið, að þeir ættust þá fleira við,“ segir Gísli. Arni hefur verið dökkur á brún og brá. Hann segir svo, er hann lýkur stuttu kvæði til vinar síns: Rýtti Ijóðum bendir örva, hjartur lítt á hjarnar svörva. Fyrstu árin, eftir að Árni Böðvarsson kom úr Hólaskóla, er fátt um bann vitað með vissu. Það er ekki rétt, sem Hannes Þorsteinsson segir í Lærðra manna ævum og Páll Eggert Ólason i fslenzkum ævi- skrám, að Árni sé talinn meðal bjáleigu- manna í Vatnabúðum í Eyrarsveit í bændatali frá árinu 1735. í því bænda- tali er hann bvergi skráður, en Árni nokkur Tómasson er þá hjáleigumaður í Vatnabúðum. Árni Böðvarsson mun ekki bafa verið kominn í bóndastétt, þeg- ar þetta bændatal var tekið. Hins vegar má telja víst, að einbverntíma á árunum 1735—40 hafi hann kvænzt fyrri konu sinni og farið að búa. Fyrri kona Árna var Elelga, dóttir Sig- urÖar lögréttumanns Hannessonar á Brckku í Þingi. Þeim Árna og Helgu varð tveggja barna auðiÖ. Voru það sonur, sem dó ungur, og dóttir, sem dó ógift og barn- laus. Gísli Konráðsson segir, að nokkrir bafi talið sambúð þeirra bjóna lítt ástúð- lega, „væri bún heldur sínk, en bann ör og drykkfelldur". Löng bcfur sambúð þeirra ekki orðið, og lauk ltenni með skilnaði vegna bórbrots Árna. Árið 1742 átti bann barn með annars manns konu, Þuríði Jónsdóttur, sem Hannes Þorsteins- son segir, að kölluð væri Knúts Þuríður, en maður hennar hét Jón Jónsson, og bjuggu þau að Krossnesi í Eyrarsveit. Bæði kona Árna og maður Þuríðar kærðu þetta barneignarbrot fyrir prófasti í Snæ- fellsnesprófastdæmi, sem þá var síra Hall- dór Brynjólfsson, síðar biskup á Hólum, og kom málið fyrir dóm á héraðspresta- stefnu Snæfellsnesprófastsdæmis 23. ágúst 1742. Spurði prófastur Árna „bvort hann vissi sig sekan í því að vera föður að því barni, sem Þuríður befði bonum kennt, bvar til hann svaraÖi: Já, það er aldeilis víst“. Málinu lauk með dómi synodalréttar Skálholtsbiskupsdæmis upp kveðnum 12. júlí 1743. Með þeim dómi var Árni skilinn frá konu sinni og Þuríð- ur skilin frá manni sínum. Enn freinur er í dóminum lagt fyrir Ilalldór prófast „að til balda" Árna og Þuríði „að víkja so langt bvort frá öðru, að af þeirra ná- vistum ekkert hneyksli orsakist". Vafa- laust hefur Árni gengið til skrifta fyrir brot sitt, og er sagt, að honum hafi þá orðið þessi vísa á munni: Réttvíst, guð, er ráðið þitt, raunum mínurn hægðu, svona fer nú svallið mitt, syndaþrælnum vægðu. Ekkert er vitað um barn Árna og Þu- ríðar. Ekki er vitaÖ, hvar þau Árni og Helga bjuggu. Ráða má af orÖum síra Þorsteins Péturssonar, að bann telji þau bafa búið í Eyrarsveit. Þaöan segir bann, að Árni hafi farið suður að Ökrum. En árið 1746 bindur Árni tvisvar í kenningum staðar- nafn, sem hlýtur að vera nafn bæjar bans eða örnefni nátengt bæjarnafninu. Ónn- ur kenningin cr á titilblaði vísnakvers, scin hann dagsetur „Mjóbrygg befrings" 21. janúar 1746 og nú er lagt inn á Lbs. 2409, 8vo. Hin kenningin er við lok Haralds rímna Hringsbana sem eru frá sama ári, og kveðst Árni enda þær „á blóÖughaddar baki“. Orðin befring og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.