Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Síða 48

Andvari - 01.10.1963, Síða 48
166 BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON ANDVARI Agnarsrímur voru prentaðar í Hrapps- ey 1777, árinu eftir lát Árna, eins og rím- ur hans af Ingvari og Sveini. Að lion- um lifanda voru prentaðar rímur hans af Þorsteini uxafæti og Ulfarsrímur þeirra Þorláks Guðbrandssonar. Þorsteinsrímur og Lllfarsrímur komu síðar í nýjum út- gáfum, en Agnarsrímur og rímurnar af Ingvari og Sveini hafa ekki verið prent- aðar síðan 1777. Þegar frá eru skildar Haralds rímur Hringsbana er ekki mikið um konur eða ástamál kveðið í mansöngum Árna Böð- varssonar. Eins og rímnaskáldum er títt leggur hann út af efni rímnanna í man- söngunum og skreytir þá oft með tilvitn- unum í rómversk og grísk fræði, goð- sagnir og heimspekinga. Þetta mun eiga að sýna almúganum lærdóm skáldsins. Árna verður ekki hrugðið um vanmat á sjálfum sér, og illa þolir hann aðfinnslur um skáldskap sinn, jafnvel frá vini sín- um sýslumanninum Jóni. En ekki cr sparað lof um sýslumann í mansöng- um rímna, sem fyrir hann eru ortar. Hlaðið er á hann kenningum, sem stund- um verða íburðarmiklar, eins og þegar hann er nefndur eðalstcina sedrus, en ekki er vel ljóst, hvernig sú kenning er hugsuð. Sérstaklega cr hann vegsamaður af konunglegu cmbætti sínu, meðal ann- ars nefndur sjóla máli (málvinur kon- ungs), kenndur til einkcnnisbúnings og korða, nefndur hlynur dýrra klæða og stýrir silfrinhjalta. Þá er hann nefndur lands höfðingi, frömuður þjóðar og fleira því um Iíkt. Ekki eru blíðmælin minni en lofið. Svo kveður Árni í mansöng tólftu Völsungarímu: I lvaS sem lystir liuga minn Iilýt eg gott, þá dýrstan finn gullbaugs runn í glæstum stað. Gleði er mér að tala um það. í mansöngum er mjög lofað örlæti sýslumanns við skáld sitt, en ekki er grun- laust um, að undir niðri hafi skáldinu þótt hann mega örari vera. Ef til vill hcfur þetta ekki verið með öllu ástæðu- laust. Gömul saga um skáldlaun Árna hjá sýslumanninum á Ingjaldshóli gægist fram í Stellurimum Sigurðar Péturssonar, og kveðst Sigurður ekki kjósa slíkt skáld- fé sér til handa : Ingjaldshóls ei kýs eg kút sem kenndur Böðvars arfi, minn né sníkir matinn út möndólfs hlaðinn karfi. í neðanmálsgrein við þetta erindi (Ljóð- mæli Sigurðar Péturssonar, Rvík 1844, bls. 117) segir, að Árni hafi flutt Jóni sýslumanni rímur sínar á hverri hátíð, jafnan setið hjá sýslumanni um jólin, verið leystur út með gjöfum og hafi jafn- aðarlegast reitt þaðan brennivínskút í skáldlaun. Auk rímna orti Arni Biiðvarsson einnig kvæði út af gömlum sögum og leitar enn fremur fanga í önnur forn fræði. Hér að framan er getið kvæðisins Álfamála. Skyldust rímum eru sjö samfelld kvæði eða flokkar, sem hann svo nefnir, út af Hálfs sögu og Hálfs rekka, cnda tclur Árni þau fram ásamt rímum sínum í man- söng þrettándu Agnarsrímu, en getur þess, að þau séu ,,með gömlum brögum" og greinir þau þannig frá rímum. Þau eru að mestu leyti undir fornum bragarhátt- um, ekkert þeirra undir hragarhætti, sem í rímum er notaður. Þau eru ort fvrir Jón sýslumann Árnason árið 1770. Triillakyæði um tröll, risa, jötna, ber- serki, triillaukna kappa og mennska menn, sem urðu að vættum, er eftir Árna Biið- varsson nema fyrsta erindið, sem mun vcra eftir síra Gunnar Pálsson. í því kvæði er saman þjappað furðulega miklu efni úr alls konar ýkjusögum, jöfnum höndum notaðar fornaldarsögur, Eddur báðar, Is-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.