Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 53

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 53
ANDVARI ÁRNI BÖÐVARSSON SKÁLD 171 AnnaS brúðkaupskvæði, sem ekki er ort af betra hugarþeli, er í handritum ýmist nefnt Blánefssálmur, brúðkaups- sálmur Blánefs eða aðeins brúðkaups- sálmur. Þar eru auk brúðhjóna hafðir að skotspæni ýmsir gestir þeirra, og sýna bæjanöfn, að þeir eru úr Hraunhreppi á Mýrum. Má því telja vist, að kvæði þetta sé ort eftir að Arni var kominn að Okr- um, enda er það í einu handriti tímasett 1750 eða 1755. Ekki hefur Árni horið vinarhug til allra svcitunga sinna. Gísli Konráðsson segir, að tvennum sögum fari um tilefni Blánefssálms. Segi sumir, að Arni reiddist, er hann var ekki boðinn í brúðkaup, en aðrir, að brúðurin sviki hann um trúlofun, áður hann hæði Ing- veldar. Hér skal tekið upp fyrsta vcrs Blánefssálms: Fagna þú, Blánefs brúð, bú þig í silki og skrúð, og Blánefr ekki síður, Eysteinn jarl til þín ríður og systir þín sú stolta, Sölveig, bryðjan Einholta. Tveim níðkvæðum Árna er stefnt gegn Halldóri Brynjólfssyni, sem biskup var á Hólum 1746—52. í hvorugu kvæðinu er biskup nefndur með nafni, en aug- ljóst er, að við hann er átt. Eru notaðir allir liöggstaðir, sem kunnugt er að fund- izt hafi á Halldóri biskupi, og raunar margt sagt, sem crfitt mundi að finna nokkurn stað. Mjög er sveigt að grun- samlcgri barneign Þóru Björnsdóttur, konu Ilalldórs. Hann sigldi til biskups- vígslu haustið 1745, cn kom heim úr siglingu í júlímánuði 1746. Þóra biskups- frú ól barn á jólum 1746, og þótti ólík- legt, að Halldór gæti verið faðir þcss. Voru ýmsir bendlaðir við faðernið, og munu sumir hafa grunað Árna Böðvars- son. Elafi slíkur grunur verið undirrót að níðkvæðum hans um I lalldór hiskup, hefur það ranglátt verið, svo mjög sem biskup lagði sig fram um að þvo hór- dómsorð af konu sinni. En þrátt fyrir margt, sem rangt er og þarflauslega svæsið, hljóta nútímamenn að hafa samúð með sumum viðhorfum Árna til almennra málefna. Annað kvæðið er alllangt, 33 erindi, og nefnir skáldið það Nýju spurning- arnar. Þetta nafn er valið til að minna á spurningakver það eftir Pontoppidan, sem Halldór biskup hafði þýtt og bar titilinn Sannleiki guðhræðslunnar, en var kallað Rangi Ponti vegna þess, hve málið var ambögulegt. Kvæðið cr að mestu lcyti í spurningaformi eins og nafnið gef- ur til kynna, en víða er við komið. Þar kemur frarn andúð gegn trúmálastefnu þeirri, sem Halldór var biskup skipaður til að fylgja. Hann varð biskup fyrir til- stilli Harboes, en þó að Harboe næði ást- sældum íslendinga, náði trúmálastefna hans, heittrúarstefnan, sem á erlendum málum nefnist pietismus, aldrci að festa rætur hér. Á árunum 1745—46 var gef- inn út fjöldi tilskipana i anda þeirrar stefnu ,enda segir Árni, að Norðurlönd séu „orðin næsta pappírsþrotin". Hann sveigir sérstaklega að gapastokknum, sem samkvæmt þeim tilskipunum átti mjög að nota. Ilér skulu tekin upp þrjú crindi úr kvæðinu: Hver mun færður helzt í smokk og hafa verstu lýti, þá gamli Satan gapastokk gjörir sér fyrir Víti? Hver er sá, sem hræsna kann? Hvar er hans borð og diskur? I lver er sá, sem enginn ann? Einhver píetiskur. Eg vil spyrja einhvern þann ört sem lítur drápu: I lver er sá, sem kallast kann kokkáll ba'ði og snápur?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.