Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Síða 68

Andvari - 01.10.1963, Síða 68
186 VAGN B0RGE ANDVARI liina lýgnu konu og Skálholt harmleikur ástar í meinum. Höddu Pöddu verður að lcika þannig, að við skynjum hita eld- fjallsins i geði konunnar, sem misst hef- ur fjöregg sitt. Þriðji þáttur, sem gerist í dalbrekku, vaxinni kjarri, lyngi og blómum, mcð fögrum vatnsmiklum fossi í baksýn, vcrð- ur ramminn um ótta Höddu Pöddu, sem valda mun dauða liennar í fjórða þætti, enda þótt umhvcrfið veki ekki neinar sér- stakar grunsemdir. Aðeins grasakonan með lækningagrösin sín og hálfdulúðug orð skilur hvernig ástatt er fyrir Höddu. Samtalið við hana minnir nokkuð á dul- arfull atriði í Ævintýraleik Strindbergs. „Grasakonan: Ósköp finnst mér litla stúlkan angurvær, (skyggnist niður í pok- ann og tekur upp jurt). A ég að sýna henni gras sem mikið getur læknað? Hadda Padda: Brönugras! Grasakonan: Það heitir öðru nafni hjónagras . . . Ef maður vill vinna ást cinhvers, laumar maður því undir kodd- ann hans. Hadda Padda: Sérðu ekki hringinn á hendinni á mér? Þckkirðu ekki unnust- ann minn? Grasakonan: Jú, jú — hann var falleg- ur drengur (dundar við pokann og raular fyrir munni sér). Sú er ástin heitust, sem bundin er meinum. Því er bezt að unna ekki neinum“. Þetta atriði verður að Icika þannig, að grasakonan viti cndinn á hinum óhugn- anlega leik, ncfnilega dauða Höddu í gil- inu. Fagurt cr cftirfarandi atriði milli grasakonunnar og Ilöddu, þær tala um lækningamátt jurtanna, boðun óhamingj- unnar vcrður enn þá augljósari. „Grasakonan: . . . Hvað var það sem varpaði sorginni yfir augu þín? . . . Af hverju á fjólan að deyja?“ Fjólan mun dcyja af því Ingólfur hef- ur svikið ástina. Það er skuggi þeirrar sorgar, sem hvílir yfir augum Höddu Pöddu, og sárast er fyrir hana að hann skyldi falla fyrir vélahrögðum Kristrúnar, að það skyldi verða systirin sem steypti henni í óhamingjuna, systirin sem hatar hana og hún hatar, því Kristrún, sem sviksemin er í hlóð borin, er boðberi hins illa. En samt liggja þræðirnir dýpra, hing- að til hefur Kristrún leikið sér að mönn- um, cn hinn þrettánda, Ingólf, clskar hún, enda þótt fyrstu sprotar ástar henn- ar hafi vaxið af löngun hennar til að gera Idöddu Pöddu óhamingjusama. Ilún elskar og hann elskar. En ástin, sem er hinn dramatíski eldur leikritsins, logar þó skærast i brjósti Ilöddu Pöddu sjálfrar, sem í fjórða þætti vcrður magnaður og villtur og fær hana til að leita dauðans. „Ingólfur: Ég vil liggja og gleyma. Ég vil láta mig dreyma um dauðann citt augnablik. Hadda Padda: Dauðann. Þú scm ert sæll! Ingólfur: Dauðinn cr heldur engin vansæla. Hadda Padda: Settu þig aftur, þá skal ég segja þér hvað dauðinn er. í gær- kvöldi var ekki nema hárshreidd milli mín og dauðans." Með öruggum listgripum hins góða leikritahöfundar lætur Kamban Höddu og Ingólf, í cnda þriðja þáttar, tala um dauðann rétt eftir að við vitum, vegna samtalsins við grasakonuna, hvert stcfnir og rétt fyrir upphaf fjórða þáttar, sem færir okkur inn í skugga dauðans og sýnir okkur á áhrifamikinn hátt sig Höddu í gilið, ekki til að leita hins glataða perlu- bands eða til að ná í hvönn, eins og hún segir, heldur á vit dauðans, hins örlög- bundna dauða fyrir eigin hendi. Hug- myndina, að fremja sjálfsmorð á þennan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.