Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Síða 105

Andvari - 01.10.1963, Síða 105
ANUVAllI LEIKBRÆÐUR VIÐ FLJÓT 223 að eiga þar viðdvöl; engin bönd virðast hafa getað haldið honum; hann hefur gustað áfram, upp þorpsgötuna, yfir gömlu brúna, og horfið norðuraf, eittlivað út í buskann. Þannig er nýi tíminn stundum, mismununargjarn, forsmáir sum þorp, önnur ekki. Brúin sú arna á sína sögu, eins og allt í þessu þorpi, sem nýi tíminn hefur veigrað sér við að eiga nokkur mök við fyrr en allra síðustu árin. Aður fyrr voru það lestir dalakarlanna, scm röltu snörlandi um hrúna, rekandi klyfjar sínar og drögur út í ryðgað grindverkið háðum megin. Þær eru horfnar mcð öllu. 1 dag, einmitt í dag cr það nærfellt óslitin röð langferðahíla, sem um hana þeytist, vekur hcnni skjálfta, sem aldrci hefur túm til að dvína — skilur eftir sig rykmökk niður eftir allri þorpsgötunni. Og það er cinmitt þessi cilili straumur, straumur lílsins um gömlu hrúna, sem kvatt hefur drengina tvo til lciks í rnörg ár, fyllt þá gleði og eftirvæntingu og jafnframt eirðarleysi, scm enginn fær skilið. Undir hrúnni byltist fljótið, hlöndugult og úlið, sleikjandi um nafir og hljóðaklappir, síyrkjandi sama brag- inn, dauðalega og dapurlega rímleysu. Neinei, það eru ekki rniklar líkur til að eitt gerist öðru skemmtilegra í þorpinu þetta blíða síðsumarkvöld. Og þó gerist margt og mun gerast áður en dagur er allur. Veðrið liefur líka verið einmunagott þennan drottinsdag; því skyldi þá ekki þessi hlóðrás lífsins eftir hrúnni vera ör og í samræmi við veður- hlíðuna? En nóttin fer í hönd, og smárn saman hefur dregið úr umferðinni. Ferðafólkið hefur þegar leitað sér náttstaðar víðs vegar meðfram þjóðveginum, innan hótelveggja, innan tjaldveggja; gömul hjón með lífsþorstann að baki, miðaldra hjón, sem reyna að staga í gamlar ástir, rneðan húmið færist yfir, ung hjón með óráðnar flestar ráðgátur ástarinnar, hlæjandi börn í tjalddyrum. Enda þótt óðurn dimmi og nóttin sé í nánd, er það engan veginn svo, að gamla brúin geti vænzt næturhvíldar; hún er dæmd til að þjóna sínu hlutverki jafnt á nótt sem degi. Ennþá eiga hílar þar leið um, ýmist héðanfrá eða handan- að og flestir með fullum ljósum. Síðsumarrökkrið hefur þreifað sig áfram um haf og hauður, hægt, en viðnámslaust, hlýtt og rnjúkt og hlátt. Kaldur kopar- litur himinsins yfir hafinu hefur smám saman vikið lyrir heitum og æpandi lit spanskgrænunnar og að síðustu korguðum og dreyrabrúnum lit ryðs og hlóðs. En nú er þetta undarlega og haustlega litróf að hverfa með öllu í haf niður. En drengirnir í fljótsbakkanum láta sig engu varða þótt dimmi; ef til vill á hauströkkrið bezt við leik þeirra og drauma. — Sjáðu til, Gvendur, þarna kemur þinn, segir Glói, sem setið hefur ofan í bakkanum. — Og ætli það sé ekki einhver djöfuls beyglan eins og fyrri daginn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.