Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Síða 111

Andvari - 01.10.1963, Síða 111
ANDVARI LEIKBRÆÐUR VIÐ FLJOT 229 — Oneinei, ætli standi ekki eittlivað af mér út úr þessum hundskjöftum, sem þú ert að klifa á? — Kannski. — Jú, ætli það nú ekki. Enn á ný er kallað úr fjarska: — Glóói, Glóói! Því kemurðu ekki, drengur? Þessu frelsunarkalli er engu gegnt, og piltarnir tveir hjúfra sig niður í grasluhba bakkans, heymarlausir með öllu; Höllu-Gvendur raulandi dægur- vísu unr konuna og ástina og dauðann. Löngu síðar: — Ætlarðu að leita hana uppi, ef þú ferð... ferð suður? spyr GIói og rís upp við dogg. — Hana hverja? eins og Gvendur hafi öllu gleyrnt. — Stelpuna í rauða hílnum áttu við? — Já, í rauða hílnum. — Ætli það?... Ég þori það kannski ekki. Það er ekki víst, að lnin vilji mig eins og ég vil hana. Svo er pabbi hennar einhver ríkisbuhhi, held ég. — Það hupsa ég líka. O O — Kannski þekkir hún mig ekki aftur... hefur gleymt mér. — Heldurðu, að hún geti gleyrnt þér eða hafi gleymt þér, úr því að hún var góð við þig og vildi kyssa þig? — Mikið dauðans flón ertu, Glói minn. Enn er þagað langa stund; engum virðist liggja á í háttinn; öll köll ofan af bakkanum gleyrnd. Glætan við hafsbrún er nú horfin fyrir löngu og hausthúmið byrgir sýn til allra átta, hlýtt og mjúkt og svart. Ofan af engjum og holtum og móurn her golan angan lyngs og þurrheys. Hún er glóðheit, enda kornin innan úr sól- heitum og djúpurn dölum og þröngum fjallskörðum. Ennþá rnótar óljóst fyrir gömlu brúnni, en niðri í gljúfrinu er órofamyrkur, og þar er líka eilífur niður, dauðalegri en nokkru sinni fyrr. — Nú fer ég, segir Höllu-Gvendur og vegur sig upp úr grasdyngjunni, - og komdu með mér niður í þorp. — Og til hvers? — Það skal ég segja þér, þegar þangað kemur. — Ég verð víst að fara heim í háttinn, annars verður mamma alveg kol... — Og ætli hún haldi nú ekki sönsum, þó að þú komir ekki á stundinni? — Ég verð að fara. — Þú ferð ekki, þú kernur með mér. Nú förum við og fáum okkur fliisku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.