Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1963, Side 116

Andvari - 01.10.1963, Side 116
234 GUÐMUNDUR FRÍMANN ANDVARl — Mín vegna, Gvendur. En mér datt í luig, ac5 þú værir að bíða eftir ein- hverjum, þú ert svo órólegur og alltaf að skima niður eftir götunni. — Kannski megi ég það ekki heldur, fyrir þér . . . Jú, reyndar cr ég að bíða, víst er ég að bíða . . . og við erum allir að bíða alla okkar bunds- og kattartíð. Og, r> o o o7 Glói, fyrir ntig befur biðin aldrei verið eins óraskelfingarlöng og síðan ég kom hingað heim á hlaðið. En farðu nú í djöfli heim til hennar mömmu gömlu og lestu bænirnar þínar. . . . Svona, flýttu þér nú, drengur . . . svona, svona . . . nú hætti ég að Itíða. Og EIöllu-Gvendur þrífur um báðar axlir leikfélaga síns og keyrir bann á undan sér yfir götuna og inn úr hliðinu, hverfur síðan aftur inn í myrkrið lijá kofahorninu. . . . Nú liætti ég að biða, bljómar síðast í eyrum Glóa, og í sömu andrá fær hann líka sönnun þess, að félagi bans og leikbróðir þarf ekki að bíða lengur. Neðan myrka þorpsgötuna kemur ung stitlka. Hún ncmur ekki staðar bjá Höllu-Gvendi eins og þó hefði verið eðlilegast, en hverfur áfram upp götuna. Ekki er þetta unga stúlkan í rauða bílnum. Kannski hefði hún numið staðar hjá Gvendi. En ekki þessi. Glói sér hver bún er, þekkir bana af afspurn, enda þótt hún bafi ekki dvalið nema sumarlangt í þorpinu; en þorpið cr lítið, stundum nærri því of lítið. . . . Þetta er engin önnur en Gjábakkastelpan, Ranna er bún kölluð, eftirlæti margra pilta, of margra. Og það rifjast upp fyrir Glóa á örskots- stund, það sent hann liefur lieyrt unt hana, að lnin liafi legið með þrem strákum sama kvöldið á vormótinu á Víðibökkum. Hún var einhvern veginn þannig. Þó var eins og ekkert liefði gerzt; hún gekk jafnfrjálsmannleg og tápmikil um þorpsgötuna dagana á eftir eins og alla aðra daga. Glóa bafði raunar ekki fund- izt neitt óeðlilegt þótt strákar væru á höttunum eftir benni; og eftir vor- mótið hafði hann ciginlega fyrst gert sér grein fyrir því, bvc falleg bún var og cftirsóknarverð. Og minningin um Gróu litlu hjá lækninum bafði beðið alvar- legan hnekki, þessi Ijúfa minning, sem liann bafði lifað og þjáðst fyrir beilt missiri. En Gjábakka-Ranna var sögð tvítug eða rneira, og þar með bafði bann af skiljanlegum ástæðum orðið að gera sér drauminn um bana að góðu, aðeins drauminn, ljúfsáran, logsáran eins og gengur . . . En Höllu-Gvendur? Það fer eins og Glóa vildi ekki gruna, cn grunaði þó: EIöllu-Gvendur þokast af stað. Eins og svartur og óbugnanlegur skuggi, svartari en allir jarðneskir skuggar, þokast bann í humátt á eftir Gjábakkastelpunni. Hann slagar ekki, en hann er óstyrkur og göngulagið dálítið laumulegt og hikandi, eins og hann sé ckki að fara það, sem hann fer . . .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.