Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 116
234
GUÐMUNDUR FRÍMANN
ANDVARl
— Mín vegna, Gvendur. En mér datt í luig, ac5 þú værir að bíða eftir ein-
hverjum, þú ert svo órólegur og alltaf að skima niður eftir götunni.
— Kannski megi ég það ekki heldur, fyrir þér . . . Jú, reyndar cr ég að bíða,
víst er ég að bíða . . . og við erum allir að bíða alla okkar bunds- og kattartíð. Og,
r> o o o7
Glói, fyrir ntig befur biðin aldrei verið eins óraskelfingarlöng og síðan ég kom
hingað heim á hlaðið. En farðu nú í djöfli heim til hennar mömmu gömlu og
lestu bænirnar þínar. . . . Svona, flýttu þér nú, drengur . . . svona, svona . . . nú
hætti ég að Itíða.
Og EIöllu-Gvendur þrífur um báðar axlir leikfélaga síns og keyrir bann á
undan sér yfir götuna og inn úr hliðinu, hverfur síðan aftur inn í myrkrið lijá
kofahorninu.
. . . Nú liætti ég að biða, bljómar síðast í eyrum Glóa, og í sömu andrá fær
hann líka sönnun þess, að félagi bans og leikbróðir þarf ekki að bíða lengur.
Neðan myrka þorpsgötuna kemur ung stitlka. Hún ncmur ekki staðar bjá
Höllu-Gvendi eins og þó hefði verið eðlilegast, en hverfur áfram upp götuna.
Ekki er þetta unga stúlkan í rauða bílnum. Kannski hefði hún numið staðar
hjá Gvendi. En ekki þessi. Glói sér hver bún er, þekkir bana af afspurn, enda
þótt hún bafi ekki dvalið nema sumarlangt í þorpinu; en þorpið cr lítið, stundum
nærri því of lítið. . . . Þetta er engin önnur en Gjábakkastelpan, Ranna er bún
kölluð, eftirlæti margra pilta, of margra. Og það rifjast upp fyrir Glóa á örskots-
stund, það sent hann liefur lieyrt unt hana, að lnin liafi legið með þrem strákum
sama kvöldið á vormótinu á Víðibökkum. Hún var einhvern veginn þannig.
Þó var eins og ekkert liefði gerzt; hún gekk jafnfrjálsmannleg og tápmikil um
þorpsgötuna dagana á eftir eins og alla aðra daga. Glóa bafði raunar ekki fund-
izt neitt óeðlilegt þótt strákar væru á höttunum eftir benni; og eftir vor-
mótið hafði hann ciginlega fyrst gert sér grein fyrir því, bvc falleg bún var og
cftirsóknarverð. Og minningin um Gróu litlu hjá lækninum bafði beðið alvar-
legan hnekki, þessi Ijúfa minning, sem liann bafði lifað og þjáðst fyrir beilt
missiri. En Gjábakka-Ranna var sögð tvítug eða rneira, og þar með bafði bann
af skiljanlegum ástæðum orðið að gera sér drauminn um bana að góðu, aðeins
drauminn, ljúfsáran, logsáran eins og gengur . . .
En Höllu-Gvendur?
Það fer eins og Glóa vildi ekki gruna, cn grunaði þó: EIöllu-Gvendur
þokast af stað. Eins og svartur og óbugnanlegur skuggi, svartari en allir jarðneskir
skuggar, þokast bann í humátt á eftir Gjábakkastelpunni. Hann slagar ekki, en
hann er óstyrkur og göngulagið dálítið laumulegt og hikandi, eins og hann sé
ckki að fara það, sem hann fer . . .