Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 118

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 118
BJÖRN O. BJÖRNSSON: Dulmál Hamðismála Á 6. öld kemur upp á Norðurlöndum, og nær miklum blóma, stíll sá í skreyt- ingu muna, sem nefndur hefur verið Vendilstíll eða stíll Ií, og alviðurkennt mun að eigi rætur að rekja til suðrænna áhrifa. Það myndi og vera um það leyti, sem margir fræðimenn 20. aldar álíta að frumgerð I Iamðismála, og jafnvel fleiri Eddu-kvæða, hafi orðið til — og væntan- lega fleiri kvæði, mörg kvæði svipaðs efnis og svipaðrar gerðar — með aust- germönskum þjóðum, og gætu væntan- lega hafa haft samflot mcð kveikingar- völdum stíls II. Sá still mun almennt talinn, að uppruna til, fluttur til Norður- landa með heimsnúnum Norðurlanda- búum úr langdvölum í suðlægari lönd- um. Svipuðu máli mun gegna um hin nefndu kvæði. Vitað er, að við hirð Attila Húna-konungs voru sagnljóðaskáld vel metin, og að margt var þar germanskra höfðingja, og þá vafalaust germanskra skálda einnig; ennfremur að atkvæða- mestu germönsku þjóðirnar, scm að staðaldri fylgdu Húnum, voru Aust- Gotar og Erúlar. Enn er það vitað, að allverulegt brot af Erúla-þjóðinni sneri aftur til Norðurlanda á fyrsta áratug 6. aldar, undir forystu margra af konunga- ættinni, og scttist þar að. Aftur á móti er ckki vitað, að nein önnur þjóð cða neitt annað verulegt þjóðarbrot hafi flutzt til Norðurlanda um þessar mundir (eða yfirleitt eftir Krists burð) frá Mið-Evrópu, þótt að sjálfsögðu sé eðlilegast að gera ráð fyrir að stöðugur straumur einstaklinga og smáhópa hafi runnið til Norðurlanda — einhvcrs töluverðs liluta þess fjölda, sem þaðan fór til málaliðsþjónustu í róm- verska hernum og grísk-rómverska hern- um eða með Gotum, Erúlum og öðrum germönskum þjóðum, sem um þær mund- ir leituðu á rómverska ríkið eða réðu þar löndtim eftir hrun vesturhluta þess. Varla virðist ástæða til að eigna slík- um heimsnúnum málaliðsmönnum aðal- heiðurinn af svo sterkum og háþróuðum menningarstraumum til Norðurlanda fremur en úrvali heillar þjóðar, er öldum saman hafði dvalizt í nánd við og innan um hina grísk-rómversku menningu, búið við völd á Italíu um daga Odovacars og átt sjálf allvoldugt ríki á rústum Húna- veldis, þótt skammært yrði, auk þess öfl- ugt ríki áður um aldarskeið í nágrenni Gota (og Grikkja), norðan Svartahafs, áður en Húnar kúguðu hvora tveggja til fylgis við sig. Það er í þessu sambandi sérstaklega mikilvægt, að konungaættin var mcð í heimhvarfi Erúla til Norður- landa. Það var konungafólk, sem ger- mönsku skáldin héldu sig að. Því, og þess nánasta liði, hefur kunnátta og þekk- ing kvæða og skáldskapar verið alveg sér- staklega bundin. Það virðist því liggja í augum uppi, að með hinum heimsnúnu Erúlum, sem hér um ræðir, hafi safn og þekking skáldskapár suðrænna og Mið- Evrópu-Germana borizt til Norðurlanda í stærri og hreinni stíl en mcð nokkrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.