Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1963, Page 122

Andvari - 01.10.1963, Page 122
240 13JÖRN O. BJÖRNSSON ANDVAIU Mannsaldri seinna er Dana í fyrsta sinn getið í heimildum — um sömu mundir af Prokopiosi og Jordanesi. Segir Jordanes þá hafa verið hluta sænsku þjóðarinnar og flæmt Erúla úr landi sínu. Þetta skilja flestir þannig, að Danir hafi tekið yfirráð Danmerkur — er síðan nefndist svo — af Erúlum, er þar hafi húið frá ómuna- tíð, og þess vegna sé það, að hinir heim- snúnu Erúlar hafi tekið það til bragðs að fara til landamærahéraða Dana og Gauta og setzt þar að — til að byrja með að minnsta kosti. I Iernám landsins — eða þess hluta þess, sem Erúlar héldu lengst — hefði eftir þessu þá verið alveg nýtt af nálinni. Pro- kopios, er segir frá heimhvarfi Erúla, hcfur sérstaklega orð á því, að Danir hafi ekki gert Erúlum neinar skráveifur, er þeir fóru um hjá þeim — líkt og þetta teldist tiltökumál. Þetta er nú orðið nokkuð langt skýr- ingarinnskot. Eg var að tala um tvö bréf Theoderics Aust-Gota-konungs til Erúla- konungs nokkurs. Annað bréfið fjallar um bandalag gegn Kloðvík Frankakon- ungi. Talið er að slík málaleitun sé skilj- anlegri hafi ríki þess Erúla-konungs verið í Danmörku heldur en Ungverjalandi — einkum Suður-Jótlandi, — því að Saxar, nágrannar Suður-Jóta, voru í bandalagi við Franka. Svo og hitt, að með væntan- legu sæveldi sínu hcfði Erúla-konungur í Danmörk átt að gcta gert Kloðvík ærnar búsifjar. I hinu bréfinu býður Theoderic Erúla-konunginum, sem talið er að heitið hafi Hrólfur, hvorki meira né minna en að gera hann að kjörsyni sínum og fer uin hann fegurstu viðurkenningarorðum. En hvort sem sá ríkti í Ungverjalandi eða Danmörk, þá hrundi ríki hans um þær mundir. Munu flestir nú á þeirri skoðun, að þar hafi raunar verið I Irólfur kraki — hann hafi verið Erúli, þó að seinni tímar hafi gert hann danskan. Þetta haggar ekki því, sem sagt var um hug Ítalíu-Erúla til Theoderics, enda Hamðismál sennilega frumort áður en hann skrifaði I lrólfi kraka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.