Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Síða 29

Andvari - 01.01.1948, Síða 29
ANDVAM Rögnvaldur Pétursson 25 ætlun mín, að hin örugga framsókn þessara ára hér heima og þær glæstu vonir, sem henni voru tengdar, hafi haft dýpri áhrif með löndum vorum vestan hafs í framsóknarbaráttu þeirra en yfir verði séð í fljótu bragði. Stuðningur sá, er þeir veittu löndum sínum í sjálfstæðisbaráttunni, er vottur þess, að þjóðrækni þeirra var ekki aðeins flík til að viðra á þeirn degi 2. ágúst árlega, heldur sterlcur þáttur í daglegu lifi þeirra. Stephan G. Stephansson og Jón Jónsson frá Sleðbrjót voru vafalaust ekki einu íslendingarnir vestan hafs, sem fylgdust með málefnum þjóðar sinnar heima með jafnmiklum áhuga eins og þeir væru hérlendir. Sé það rélt skilið, að vonbrigðin yfir úrslitum eða réttara sagt úrslitaleysi sjálfstæðisbarátt- unnar fram um 1871 hafi átt einna stærstan þátt í upphafi Vesturheimsferðanna, er eigi síður víst, að hin nýja sjálfstæðis- barátta eftir 1903 átti ekki minnstan þáttinn í því að tengja íslendinga báðuin megin hafsins saman á ný. Um þetta vitnar fjársöfnunin til minnisvarða Jóns Sigurðssonar 1910—11, er Rögnvaldur Pétursson átti frumkvæði að. Fram til þessa hafði löngum kennt nokkurs fálætis milli landa heima og vestra á yfirborðinu, að vísu arfur frá deilunni um vesturferðirnar frá því fyrir aldamótin. Nú var sá kurr á þrotum. Með samvinn- unni um þetta mál var sáttmáli staðfestur, en vottur þess sáttmála er stytta Jóns Sigurðssonar á Austurvelli i Reykjavík og á þinghúsflöt Winnipegborgar. Annar vottur um samhug og samvinnu þá, sem tókst, er skerfur sá, er Vestur-Islendingar lögðu frain til stofnunar Eimskipafélags íslands. Þessi mál urðu að vísu ekki aðeins til þess að treysta sambandið milli íslendinga heima og veslra, heldur jafnvel öllu fremur til þess að þoka íslendingum vestra saman í minningunni um ættland sitt og uppruna. Þriðji atburðurinn, er meginþýðingu hafði fyrir þjóðræknismál íslendinga vestra, var þátttaka þeirra í styrjöldinni. Bak við þá þátttöku, sem var mjög mikil, ef miðað er við fólksfjölda þjóðbrotanna, var tjáning þess staðfesta vilja að gegna afdráttarlaust skyldum sínum við fósturland sitt. Einnig þetta var islenzkt metnaðarmál. Þetta útak kostaði miklar fórnir, en með þeirri framgöngu ætla ég,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.