Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1948, Qupperneq 35

Andvari - 01.01.1948, Qupperneq 35
ANDVARI Röfinvaldur Pétursson 31 höfuðborg þeirra, kynntist hann miklum fjölda manna, er margir sóttu til hans ráð og traust í ýmsum málum sínum. Og í íslandsferðum sínum átti hann jafnan að reka fjölda erinda fyrir hina og aðra og lét sér jafnan mjög annt um að greiða vel úr þeim. Hafði hann af þessu miklar vinsældir og traust af alþýðu manna. Margir aldraðir menn vestra, sem vissu, hversu annt honum var um allt, sem varðaði íslenzk efni, ráðstöfuðu í hans hendur ýmsum fróðleik, skrifuðum og prent- uðum, er þeir liöfðu haft með sér heiman af íslandi, en ótt- uðust nú, að glatast mviidi með öllu, er þeirra missti við. Mjög snemma mun hann hafa tekið að safna því, sem hann náði U1 af hókurn og ritum um íslenzk efni. í íslandsför sinni 1912 keypti hann allmikið safn slikra bóka af Jóhanni Jó- hannessyni kaupmanni í Reykjavík og jók það síðan kapp- samlega, enda átti hann áður lvki eitt hið bezta safn af því tagi í einstaks manns eigu vestan hafs. Safn þetta var að því leyti einstakt i sinni röð, að þar var að finna allmikið af ís- Ienzkum handritum, flest arfleifð gamalla landnema. Var það ætlun Rögnvalds, að þessu yrði á sínum tíma komið i vörzlu Landsbókasafnsins í Reykjavík, enda átti það hvergi hetur heima. Þessi handrit og margl bóka úr safni hans sendi kona hans, frú Hólmfriður, Landsbókasafninu að gjöf 1944, sumt af því rit, sem hvergi er annars staðar að fá. Er sú bóka- gjöf ein bin bezta, sem því safni hefur hlotnazt. Þótt síra Rögnvaldur fengi alla skóhunenntun sína i erlendum skólum og dveldist lengstum með því fólki, „er saurgar hefur varir“, eins og hann orðaði þetta einhvern tíma, var hann hinn niesti smekkmaður á islenzkt mál. Fannst lítt á, að hann átti alla ævi ol'tar að mæla og rita á aðra tungu en íslenzku. Orð- læri hans var vandað, framsetning ljós og röksamleg. Hann var góður ræðumaður. Eigi var hann þó talinn afburðasnjall ' ræðuflutningi sínum, nema þá helzt, er tilfinningahiti kynti undir orðin. 1 rökræðum var fárra manna að etja kappi við hann. Hann var gæddur miklu starfsþreki og þrátt fyrir marg- víslegan og tafsaman eril, er hann átti lönguin að gegna sem Prestur, blaðamaður og um langa hríð einn hinn mesti áhrifa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.