Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1948, Qupperneq 50

Andvari - 01.01.1948, Qupperneq 50
4fi Jóh. Gunnar Ólafsson ANDVARI það, að amtmaður hefur borið kala til Sigurðar, en efni þess verður rakið hér, því að það sýnir vel, hverjum augum sumir litn á Sigurð, og skýrir nokkur atriði í æviferli hans. Amt- maður byrjar á að skýra frá þvi, að maður nokkur, sem heiti Sigurður og tekið hafi scr ættarnafnið Breiðfjörð, hafi dvalið vestanlands siðan veturinn 1834 á ýmsum stöðum, en þó tekið sér ferðir á hendur í kauptíðinni á surnrum til Reykjavíkur og dvalizt þar um stund. Aður dvaldist hann nokkur ár í Græn- landi og fyrr í Vestmannaeyjum, þar sem hann kvæntist, og siðan í Reykjavik. Síðan segir amtmaður, að honum hafi nokkr- um sinnum verið kennd börn i Snæfellsnessýslu, en sökum þess, að Breiðfjörð hefði talið sig skilinn við konu sína með dómi fyrir hórdóm, þá hafi þessi afbrot hans verið talin leg- orðsbrot og þeim ekki frekar gaumur gefinn. Þá segir amt- maður, að hann hafi trúlofazt stúlku, sem sé áþekk honum og blandin í skapi. Fyrir J>eim var jDrisvar lýst í kirkju til hjónabands, en þá barst út orðrómur um J)að, eftir Páli Jóns- svni presti, að Sigurður væri ekki ennj)á skilinn. Þótti J)að grunsamlegt, þegar Sigurður Jjóttist vera búinn að týna afriti af skilnaðardóminum, og biður amtmaður því um, að eftir því sé grennslazt í Vestmannaeyjum, hvernig Jjessu sé háttað. Loks segir amtmaður, að sig minni, að Sigurður hafi lent i draugsmáli í Reykjavik, og ltiður um afrit af þeim dómi. Getur hann þess, að Sigurður hafi við skál byrjað að hræða einfeldn- inga í nágrenni við sig, en heppnazt við fáa. Loks segir amt- maður, að Þorgrímsen, bæjarfógeti í Reykjavík, hafi kveðið upp úrskurð og þannig flæmt Sigurð burtu. Þessi síðustu um- mæli amtmanns hafa sennilega ekki við neitt að styðjast, en geta má þó þess, að talið er, að Sigurður hafi flúið lil Vest- mannaeyja 1824, og mætti vera eitthvert samband þar á milli. Þegar í aprílmánuði 1837 var höfðað mál gegn séra Jóhanni fyrir að gifta Sigurð og Kristínu. Mætti Sigurður 2. maí sem vitni í því máli, og viðurkenndi hann J)á, að hann hefði „með fúsum vilja og fullu ráði verið saman vigður í hjónaband með Sigríði Nikulásdóttur“. Einnig viðurkenndi hann, „að hann sjálfur meint hafi Sigríði Nikulásdóttur fyrir konu sina, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.