Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1948, Qupperneq 54

Andvari - 01.01.1948, Qupperneq 54
50 Jóh. Gunnar Ólafsson ANDVARI á snoðir um áform Sigurðar. Kvaddi hann Sigurð fyrir rétt og tók þar af honum skýrslu um áform hans og veitti honum siðan frest til þess að leggja fram skriflega umsókn. í umsókn- inni skýrir Sigurður frá því, að hann hafi keypt litla skemmu í Grjótahverfi og sé það ætlun sin að setjast þar að og hafa ofan af fyrir sér og konu sinni með iðn sinni og skáldskap. Umsókn þessi fékk skjóta afgreiðslu. Daginn eftir kvað Stefán Gunnlaugsson upp úrskurð á þá lund, að Sigurði skyldi synjað um leyfi til þess að setjast að í Reykjavík, og rökstuddi hann neitun sina með því, að engin líkindi væru til, að Sigurður gæti séð sér farhorða, sökum þess að hann hafi viðurkennt fyrir rétti, að hann hefði ekkert sveinsbréf í iðn sinni. Einnig vitnaði hann til samþykktar bæjarstjórnar Reykjavíkur frá 1841 í þá átt, að tjón væri að því, ef tómthúsmenn tækju sér bólfestu í bænum. Stefán leitaði samþykkis Þórðar Guðmunds- sonar, sýslumanns í Kjósarsýslu, á úrskurðinum, og stóð ekki á því. Út af þessari umsókn Sigurðar tók Stefán Gunnlaugsson bæjarfógeti Sigurð þrisvar sinnum fyrir lögreglurétt, dagana 6., 7. og 9. júní 1842, og lét hann gefa skýrslu um hagi sína. Skýrði Sigurður frá því í l'yrsta réttarhaldinu, að hann teldi sig kunna beykisiðn, þótt hann gæti ekki sýnt sveinsbréf frá iðnaðarmannafélagi í Kaupmannahöfn. Haustið 1842 fluttist Sigurður til Reykjavíkur. Sennilega hef- ur atvinna verið rýr og þröngt í búi hjá honum um þessar mundir, því að um veturinn, í desember, skrifaði hann eða lét skrifa tvær ávísanir á vörur lijá verzlun einni i bænum i nafni tveggja góðkunningja sinna. Hélt Sigurður því fram, að hann hefði haft leyfi þeirra til vöruúttektarinnar, sein nain 4 ríkisdölum, en ekki vildu þeir við það kannast. Þremur vik- um síðar endurgreiddi Sigurður fjárhæðina. Kaúpmaður mun hafa fengið grun um, að Sigurður hefði ekki fulla heimild til þess að taka vörurnar, og kærði hann Sigurð. Sefán Gunn- laugsson bæjarfógeti bað í marzmánuði 1843 Þórð Guðmunds- son sýslumann að hefja rannsókn á atferli Sigurðar, og tók hann skýrslu af mönnum þeim, sem hlut áttu að máli. Stift-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.