Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Síða 55

Andvari - 01.01.1948, Síða 55
axdvari Sigurður Breiðfjörð 51 amtmáður fyrirskipaði síðan 8. apríl 1843 málshöfðun gegn Sigurði. Var mál þetta, sem nefnt hefur verið seðlamálið, dóm- tekið 25. ágúst 1843. Dómur var kveðinn upp 2. október 1843, og var Sigurður dæmdur í 2X5 daga fangelsisrefsingu við vatn og brauð og til þess að greiða kostnað sakarinnar. Sig- urður áfrýjaði ekki dóminum, en 25. nóvember 1843 fór hann þess á leit, að refsingunni yrði breytt í sektir. Sendi hann með umsókninni vottorð Jóns Thorsteinsens landlæknis um heilsu- far sitt. Var þessari beiðni synjað með þeim rökum, að Sig- urður hefði áður fengið breytt fangelsisrefsingu i sektir og að hann væri ekki borgunarmaður fyrir sektargreiðslu. Bæjarfógeti leitaði síðan til landlæknis 30. nóvember og spurðist fyrir um það, hvort Sigurður mundi heilsu sinnar vegna þola að afplána refsinguna. Virðast svör hans hafa verið neikvæð. Var fullnægju refsingarinnar frestað til vors, er hlýnaði í veðri. Þá tók bæjarl'ógeti málið upp af nýju og leit- aði nú ennþá til landlæknis. Svaraði hann 4. júní 1844 og gerði ýtarlega grein fyrir heilsufari Sigurðar. Virðist það hafa verið ærið bágborið, enda þótt hann væri nú aðeins 46 ára gamall. Telur landlæknir, að veikindin stafi af óreglusemi Sigurðar um langt skeið. Getur hann þess, að Sigurður fái »ijög oft á síðari árum niðurfallssýkiköst (apoplektiske Til- fælde) þannig, að liann falli meðvitundarlaus til jarðar og liggi korrandi, blár í andliti, unz losað sé um föt frá liálsi og brjósti og dreypt só á hann köldu vatni. Á síðastliðnu ári hafi hann einkum fengið þessi aðsvif, er hann var mikið ölvaður. En á þessum vetri hafi hann einnig fengið þau, þótt hann hafi verið algerlega ódrukkinn um nokkurt skeið, sem að vísu komi sjaldan fyrir, og nú um skeið fái hann köstin einu sinni i viku. Landlæknir kvaðst telja, að þessi veikindi gætu innan skamms valdið dauða hans. Af þessum ástæðum lagði Iand- læknir á móti því, að Sigurður yrði settur í fangahúsið, og kvað það mundu geta valdið óþægindum, ef hann dæi í fanga- húsinu. Ekkert varð af því í þetta sinn, að Sigurður væri lát- mn afplána refsinguna. En ári síðar spurðist bæjarfógeti enn fyrir um heilsufar Sigurðar. Vísaði landlæknir lil fyrri grein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.