Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1948, Qupperneq 57

Andvari - 01.01.1948, Qupperneq 57
ANDVARI Sigurður Breiðfjörð 53 Sigurði. Skal efni tveggja þeirra rakið hér, því að þar er dregin upp skýr mynd af Sigurði, eins og hann kom samtíðarmönn- um sínum fyrir sjónir. Séra Jón Austmann, prestur á Ofanleiti í Vestmannaevjum, kallar Sigurð fluggáfaðan, fjölhæfan, vel upplýstan og ferð- ugan ljóðasmið og klykkir út með þessum orðum: „Hans glað- lyndis, þénustusemi og selskaps sakna ég mikillega.“ Helgi Thordersen biskup gefur honum bezta vitnisburð árið 1843 og segir, að Sigurður hafi engan viljað móðga eða gera á liluta nokkurs manns, enda virðist hann vera gæflyndur, þó að hann sé ístöðulaus. Eini ljóðurinn á ráði hans sé það, hversu mjög hann sé drykkfelldur. Ragnheiður Jónsdóttir, húsfreyja í Hvallátrum, sagði Sveini Gunnlaugssyni, kennara á Flateyri, á þessa lund frá minn- ingum sínum um Sigurð: „Sigurður Breiðfjörð var maður glaður og með afbrigðum skemmtilegur, er hann var vel fyrir kallaður. Er ég var unglingur um tvítugt, dvaldist ég hjá bróður mínum, Sigurði Johnsen kaupmanni í Flatey. Þegar Sigurður kom til Flateyjar, var hann tiður gestur á heimili bróður míns og öllum mesti aufúsugestur og ekki siður unga fólkinu, því að fjör og gleði fylgdu honum. Mér eru minnisstæð mörg kvöldin, er Breiðfjörð var gestur okkar. Ég hlakkaði allan daginn til þeirra kvölda. Er máltíð var lokið og öllum önnum, var setzt að í nota- legu stofunni í Gamlahúsi. Bróðir minn, Brynjólfur Bene- diktsen, Sigurður Breiðfjörð og fleiri góðir gestir sátu og dreyptu á púnsi og skröfuðu og skeggræddu. Húsmóðirin og við stúlkurnar sátuin með liandavinnu okkar og hlýddum á tal þeirra. Margt bar á góma fróðlegt og skemmtilegt, en mér fannst Sigurður Breiðfjörð hafa mest að segja og vera skemmti- legastur. Víða hafði hann verið, margt séð og tekið vel eftir, en einkum voru það Ijóð hans, sem hrifu mig. Alltaf hafði hann eitthvað nýtt, og ég er viss um, að margt það, sem ég heyrði Breiðfjörð fara með, hefur aldrei komið fram og ég gæti trúað, að margt hið bezta, sem hann orti, hafi gJatazt, því að ég' held, að sumt, er ég heyrði til hans,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.