Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1948, Qupperneq 67

Andvari - 01.01.1948, Qupperneq 67
andvari Um fiskirækt i Bandarikjunum G3 auðæfa landsins, veitt í þeim tilgangi, að borgarar þess geti átt sem beztan kost á hollri og kostnaðarlítilii skemmtun. Rétt mun vera á þessu stigi málsins að gefa stutta, almenna lýsingu á því, hvernig klak og uppeldi lax og silungs fer fram í Bandaríkjunum. Að vísu eru ýmsir nolckuð kunnugir undir- stöðuatriðunum, sem alls staðar eru eins, þ. e. a. s. því, að fisk- urinn er kreistur, hrygnan fyrst og hængurinn síðan, og' að hrognin að frjóvgun lokinni eru sett í vatn. En þekking fæstra nær lengra, sumra jafnvel ekki svona langt, sem er eðlilegt. Við skulum þá athuga þetta lítillega. Fiskar hrygna yfirleitt árlega, eftir að þeir eru orðnir kynþroska. Hversu gamlir þeir eru, þegar þeir ná þessum áfanga, er mismunandi. Fer það ettir tegundum, lífsskilyrðum á hverjmn stað o. fl. Hversu oft þeir hrygna, er líka misjafnt og fer það að sjálfsögðu einnig eftir tegund og er sömuleiðir mismunandi meðal einstalclinga sömu tegundar. Á hvaða tíina árs lirygning fer fram er einnig misjafnt. Hér á landi hrygnir laxinn á haustin eða fyrri hluta vetrar, eins °g allir vita. Silungurinn gerir þetta líka, en þó eru sennilega á því undantekningar. Laxinn í Bandaríkjunum hrygnir á haustin, sama er að segja um meiri hlutann af silungnum. Þó hrygnir nokkuð af honum á vorin. Við skulum þá virða fyrir okkur, hvernig störfum er hagað i klakstöð í Bandaríkjunum. Ef um laxaklak er að ræða, hefur Jiuðvitað verið byrjað á því að veiða laxinn og flytja hann á stöðina. Fer sú veiði hér um bil undantekningarlaust fram á þann hátt, að laxinn er tekinn í kistur. Nauðsynlegt er að kom- ast hjá því, að fiskurinn verði fyrir hnjaski, eftir því sem auðið er- Ef skellur koma á roðið, myndast þar oftast nær skemmd, Seni tljótlega gerir út af við fiskinn. Netjaför eru oft á tíð- um nægileg orsök til þess, að svona fari. Er því kistuveiðin tekin fram yfir hvort heldur netjaveiði eða aðrar aðferðir. ^e hins vegar um silungaklak að ræða, þarf ekki að hafa fyrir veiðiskap. Flestar stöðvar nota til hrognatöku silung, sem þær haía sjálfar ldakið lit og alið upp. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.