Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Síða 92

Andvari - 01.01.1948, Síða 92
88 Verklýðsmál á íslandi árið 1771 ANDVARI ]. Ásigkomulag vinnumanna er þannig, nær þeir eru til eins húsbónda komnir, eru þeir oft og tíðum hjá sumum hverj- um húsbændum lítt haldnir að fatnaði og þjónustu, nokkrir geta varla hulið sinn líkama fyrir klæðleysi, mega ganga að öllu, sem þeim er skipað, so vel í votviðri sem frosti og snjó, fara á kvöldum úr sinum gagnvotum flíkum og stokkfreðnu fötuin og mega so að morgni íklæðast þeim sömu aftur, hvar af oft hefur orsakazt hinn mesti skaði, að nær þeir eru so á sig komnir, kunna þeir auðveldlega að frjósa bæði á hönd- um og fótum, sem og skeð hefur. Þar að auki mega menn kasta sér niður ofan á eina rekkjuvoð með liörðum staurum eður skógarviðarhrísi undir og mjög litlu af lieyi ofan á, líka við sjósiðuna með marhálmi undir rekkjuvoðinni, sem hann má annað hvort kasta sér ofan í óuppbúið, eður sjálfur rífa upp þennan moð- eður marhálmsbálk, sem hann skal á hvílast, er so jafn þreyttur nær upp stendur eins og þegar hann leggst niður á kvöldum; og fyrir þessa skuld kviknar ekki mikill kær- leiksvarmi milli húsbænda og þénara. Verkfæri til þjónust- unnar eru so á sig komin, þau eru so þung, óliðug og örðug, að þau þreyta mann meir en sjálft verkið, af sumum hús- bændum óaðgætt, livort þau gagna i erviði eður ei, heldur má þénarinn, allt, ef það ber nafnið, erfiða með þeim bæði á sjó og landi, eftir hvers stands ásigkomulagi. En um veiting á matar- útlátum sumra húsbænda verður ei so útfært sem vert er; á sumum bæjuin fær vinnumaðurinn um mánuðinn einn fjórð- ung, sem heita á smjör, til viðbitis, hvert ef hreinsast skal fyrir eldnu, rírnar til fjórða parls, og harðan fisk, sem enginn hugs- ar að bjóða kaupmönnum, oft og líðum skemmdan, myglaðan og músétinn. Grautur úr sjó og vatni gefinn á morgna við sjósíðuna so hrár, að ofan af má hella vatninu nær til fjórða parts og situr þá mjölið eftir. Blautur fiskur, sem gefinn er hjá sumum, bæði hrár og mjög illa lil búinn og hreinsaður. Af þessu sprettur oft mögl og kærleiksleysi af undirgefnum. Og soddan aðbúnaður bæði til fatar og matar orsakar margslags sjúkdóma í landinu. Hvað þeirra launum viðvíkur eru það frá 4—2 rd., sem ahnennilegir vinnumenn fá, og frá 8 til 6 álna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.