Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Síða 94

Andvari - 01.01.1948, Síða 94
90 Verklýðsmál á fslandi árið 1771 ANDVAltl ábýlisjörðum, jafnvel þó leiguliðinn hafi endurbætt jörðina bæði með jarðaryrkju og húsabót og öðru, sem jörðinni fylgir, þá vesalingurinn er burt frá henni rekinn jafnvel fyrir litlar sakir á stundum. Þetta ofanskrifað er einasta talað um þau fátækustu vinnuhjú og misjafna húsbændur. Líka eru ógiftar persónur, sem öðrum þéna, dálítið fjáðar, annaðhvort af gjöf eður þau hafa tekið álnir í arfa eftir sína. Til eru og góðir húsbændur, sem gjöra vel við sitt vinnufólk, og sumir gjöra so vel sem þeir geta, og eiga livorugir þessara neinn þátt hér í. 3. Uppvaxandi fólk, nær þau eru börn lijá sínum fátækum foreldrum lifa þau hjá sumum í öllu reiðuleysi fyrir utan allan almennilegan húsaga. í þessu lifa þau, þar til þeirra for- eldrar deyja, hrekjast so manna á milli og sum komast aldrei til að verða sér né föðurlandinu til gagns. Hin önnur eru þá af einhverjum tekin fyrir smala og látnir hrekjast í votu og þurru illa klæddir með illu atlæti hjá sumum og ganga oft á sumrum með bera fætur og illum aðbúnaði. Þeirra viðgjörðir eru enn verri en annarra, bæði til fatar og matar, hjá allmörgum ganga so þeirra beztu ár, sem áttu að vera þeim til uppfræð- ingar í þeirra kristindómi, í blindni og þekkingarleysi, og alast upp, sum af þeim, í skömmum og ódyggðum og nærri þvi skipa sinum húsbændum að gjöra sjálfum, sem þeim er skipað, sem stór vandræði orsaka í landinu. Nú er að tala um þeirra ríku og fátæku viðhöndlun í kaup- um og sölum. Um sumartímann, nær sveitamenn færa sínar vörur 'af smjöri, sýru, ullu, vaðmáli og öðru, sem sjávar fólk má ei án vera, þá sitja þeir ríku fyrir og kaupa í hópatali allt hvað þeir kunna til að ná; bjóða so hina fátæku frá, selja þeim so aftur með enn dýrri taxta og í enn verra standi, so þeir geti orðið æ rílcari og ríkari; þeir fátæku útarmast því meir, þá þeir meðan tíðin er geta ei keypt fyrir hinum sínar nauðsynjar. Allt þetta lýtur að enn meiri armóð fyrir þeim fátæku. í kaup- stöðum ganga þeir ríku ogso á undan. Þeir hafa af sínum fjölda hlutum so mikinn fislc og lýsi, taka so hjá kaupmönnum fjórum sinnum meira en þeir þurfa af matvöru, hvað kaup- menn láta þeim hjartanlega eftir. Hinir fátæku þar í mót fá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.