Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 17

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 17
Andvari Jón Magnússon 15 samkomulags-flækjum. En jafnframt fór því fjarri, að honum væri að skapi að láta hlut sinn í nokkuru máli, sem honum var verulega hugleikið og hann hafði sann- færzt um að fullu. Maður, sem var nákunnugur honum, hafði mikið saman við hann að sælda og þótti vænt um hann, hefir einkent hann svo við mig, að hann hafi verið »sauðþrár«. Það er einkennilegt og fróðlegt að athuga Danir, afstöðu Dana til þeirra tveggja stjórnmála- Hafs"ein manna vorra> sem mest hafa staðið fyrir og Jón samningum við þá fyrir Islands hönd,. Magnússon. Hannesar Hafsteins og ]óns Magnússonar. Þeir höfðu mikið dálæti á Hannesi Haf- stein framan af. En það fór af. Hér á landi hætti sum- um andstæðingum H. H. til þess að saka hann um svo mikla auðsveipni við Dani, að ekki væri samboðið aðal- fulltrúa íslenzkrar þjóðar. ]. M. átti einu sinni tal við mig um þennan gagngerða misskilning, sagði sér kunn- ugt um það, að H. H. sækti íslandsmál í Danmörku af svo miklu kappi og með svo berum orðum, að Dönum mundi alloft þykja nóg um. Og svo fór að lokum, að andstæðingar hins íslenzka málstaðar í Danmörk töldu H. H. Dönum hættulegasta manninn, sem til væri á Is- landi. Og það er víst, að þegar Hannes Hafstein, þrot- inn að heilsu og kröftum, gat ekki Iengur látið að sér kveða í stjórnmálum Islands, þá fögnuðu þeir Danir, sem óvinveittastir voru hinum íslenzka málstað, þessum umskiftum sem miklu happi fyrir Danmörku. Um ]ón Magnússon voru þeir aftur á móti öruggir. Stjórnmála- maður, sem nákunnugur var stjórnarferli ]. M., hefir sagt mér, að það hafi verið eins og Danir teldu alt óhætt, sem ]ón Magnússon legði til, því að aldrei mundi hann vilja Danmörku annað en alt það bezta. Og svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.