Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 27

Andvari - 01.01.1928, Page 27
Andvari Jón Magnússon 25 ur Jónsson frá Gautlöndum með Jóni Magnússyni sem forsætisráðherra. I því sambandi farast j>Tímanum« (28. febr.) svo orð um forsætisráðherravalið: »Þegar á þing kom, urðu það tillögur Ummæli^ me|rj þingmannai ag fela Jóni Magn- „Tímans . ^SSynj ag mynda hina nýju stjórn. Þótt haupmannablöðunum reykvísku tækist að fella hann frá kosningu, nýtur hann mikils trausts út um land, vegna undangenginna ára. Það var og heppilegt fordæmi, að fara út fyrir þingið um ráðherraval. Voru það einkum Heimastjórnar- og Framsóknarflokkarnir, sem að því vali stóðu«. Svo sem öllum er kunnugt, var »Tíminn« ekki í flokki með Jóni Magnússyni, og ummælin eru sönnun þess, hve föstum fótum J. M. stóð í þinginu eftir þá þjónustu, sem hann hafði veitt landinu fram að þessum tíma. Þessi stjórn sat að völdum fram á þing J. M. lætur 1922. Þá fékk hún áskorun frá Fram- a stjorn. sóknarflokknum um að segja af sér, án þess að nokkur vantraustsyfirlýsing kæmi fram í þing- inu. Jón Magnússon krafðist þá þess, að meira en helmingur þings lýsti yfir þeim vilja. Þeir urðu 22, sem óskuðu stjórnarskifta. Þar mun hafa ráðið mestu ágrein- ingur um landsverzlunina. Jón Magnússon vildi leggja hana niður sem fyrst eftir ófriðinn. En þeir menn voru til á þingi, sem voru honum alls ekki fráhverfir, en vildu ekki fylgja honum að málum í því efni. Samt varð munurinn ekki meiri en þetta. Á þessu þingi (1922) varð sú breyting á Áfengis- áfengislöggjöfinni hér á landi, sem óhjá- kvæmileg reyndist vegna samninganna við Spánverja. Eg las í útlendu blaði um þær mundir, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.