Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 29

Andvari - 01.01.1928, Page 29
.Andvari Jón Magnússon 27 oft hafa áhyggjurnar hlotið að vera miklar og ábyrgðin þung, sem hann fann að á sér hvíldi. Ofan á alt annað, sem hann hafði um að hugsa, bættist heimsókn konungs- hjónanna síðustu dagana af æfi hans. Þau höfðust við í húsi hans, meðan þau stóðu hér við, og það var verk hans og konu hans, fremur en nokkurra annara, að sjá um að viðtökurnar yrðu virðulegar. Mér er það minnis- stætt, þegar eg sá hann síðasta sinn. Það var í veizlu úti á konungsskipinu. Hann stóð mestallan tímann einn utan við mannfjöldann og yrti ekki á neinn að fyrra bragði. Eg fór að hugsa um, að honum mundi finnast hann of þreyttur til þess að taka þátt í nokk- urum samræðum. A »Lögrétta«, sem mun hafa farið eftir hin- 3 ’ ' um áreiðanlegustu heimildum, skýrir svo ‘frá andláti hans og aðdragandanum að því: »Þegar Kristján konungur X. og Alexandrína drotn- ing fóru héðan norður um land 16. þ. m., buðu þau forsætisráðherranum og frú hans með sér í ferðalagið austur til Seyðisfjarðar, en þaðan héldu konungshjónin til hafs og heimleiðis á herskipinu Niels Juel síðdegis 22. þ. m. Forsætisráðherrann og frú hans fóru þá yfir í herskipið Gejser, sem fylgdi konungsskipinu hingað, og átti það að flytja þau sunnan um iand til Reykjavíkur. Gejser lá á Seyðisfirði til næsta kvölds, 23. þ. //?., og hélt þá til Norðfjarðar. Þar vildi forsætisráðherra koma og skoða æskustöðvar sínar, sem hann hafði ekki aug- um litið í 45 ár. Hann fór einn í land um kvöldið, og mun hafa ætlað að útvega sér hesta til þess að fara næsta dag inn að Skorrastað. Gekk hann inn í hús séra Jóns Guðmundssonar, og hitti hann heima. Og er þeir höfðu talazt við stutta sfund, bauð séra Jón honum að þiggja eitthvað hjá sér, en forsætisráðherra sagði þá, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.