Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 34

Andvari - 01.01.1928, Page 34
32 Jón Magnússon Andvari rósarorðu, kommandörkross heiðurslegíónarinnar frönsku, stórkross Ólafs helga og stórkross hinnar pólsku orðu Polonia Restituta. Um þessi merki skiftir auðvitað ekki miklu máli. En því meira er vert um þau merki, sem hann lét eftir sig í þjóðlífi voru, og þau störf, sem hann inti af hendi fyrir land vort. Eg tel það vafalaust að saga vor geti hans ávalt sem eins af landsins vitrustu, giftudrýgstu og beztu mönnum. Jón Magnósson var gæfumaður í heimilis- Kvonfang. j,j. gjgur en j störfum sínum fyrir almenning. Þ. 12. maí 1892 gekk hann að eiga Þóru Jónsdóttur Péturssonar háyfirdómara. Hjónaband þeirra var ástríkt, og ekki fer tvennum sögum um það, að hún hafi aðstoðað mann sinn af snild og til sæmdar fyrir þjóð vora. Þeim varð ekki barna auðið, en kjör- dóttir þeirra var Þóra Guðmundsdóttir héraðslæknis í Stykkishólmi, systurdóttir frú Þóru. Hún vargiftOddi Her- mannssyni skrifstofustjóra, en andaðist í inflúenzunni 1918. Efnahagur Jóns Magnússonar var um eitt skeið mjög blómlegur. En forsætisráð- herraembættið olli því, að efni hans gengu mjög til þurðar á síðustu árum hans, eftir því sem fullyrt hefir verið. Hann var maður ör á fé, drenglyndur, trygglyndur og hjálpfús og risna hans var mjög kostnaðarsöm. Ekkert skal eg fullyrða um trúarskoðanir Jóns Magnússonar. Eg hefi sérstaka á- stæðu til að ætla, að um þær hafi enginn maður vitað. Hitt er víst, áð hann var kirkjurækinn maður. Hann mun hafa litið svo á, sem það væri mönn- um holt að sækja kirkju, og vildi þar ganga á undan með góðu eftirdæmi. Einar ti. Kvaran. Efnahagur. Trúar- skoðanir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.