Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Síða 53

Andvari - 01.01.1928, Síða 53
Andvari Þingstjórn og þjóðstjórn 51 varpi, getur ekki á þremur mánuðum fengið 7000 undirskriftir um þjóðaratkvæðagreiðslu, þá er það þýðingarlaust, að hún fari fram. Afdrif málsins eru þá sjáanleg fyrir fram og atkvæðagreiðslan að eins til kostnaðarauka. 3. Þegar tíundi hluti kjósenda krefst þess með skrif- legum áskorunum, að eitthvert mál sé lagt fyrir alþingi, er stjórnin skyldug til þess að gera það þegar í stað. Það getur oft komið fyrir, að allmikill hluti þjóð- arinnar hafi mikinn áhuga fyrir einhverju máli, þó að stjórnin og fylgismenn hennar á þingi hafi ekki hirt um að koma því á framfæri. Það er því rétt- mætt og sanngjarnt að gefa kjósendum rétt til þess að geta knúið stjórnina til þess að koma málinu inn á þing. Þó að það nái ekki framgangi, þá vinnst þó allt af það við umræðurnar á alþingi, að málið skýrist, svo að kjósendur fara að gefa því meira gaum og eiga auðveldara með að átta sig á því næst, er það kemur til þeirra kasta. Um slík mál geta kosn- ingar svo oft snúizt síðar meir. Nú munu sumir segja, að þetta sé þýðingarlaust, því að ef málið hafi fylgi svo margra kjósenda, þá muni jafnan vera einhverir þingmenn fúsir til þess að flytja það. En þetta er alls ekki víst. Málið getur átt mikil ítök í þjóðinni, þó að enginn þingflokk- ur kæri sig um að taka það að sér. Má í þessu sambandi nefna bannlögin. A hverju þingi eiga sæti allmargir andbannsmenn, en enginn þorir þó að leggja til, að þau lög verði afnumin. Með þeirri til- högun, sem hér hefir verið stungið upp á, yrði þingið að taka þau til meðferðar, ef 5000 kjós- endur óskuðu þess. Sennilega kæmu bannlögin þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.