Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 64

Andvari - 01.01.1928, Page 64
62 Flugferðir Andvari Eins getur hann þráðlaust ákveðið, hvar hann er staddur, hvenær sem er, og hagað flugi sínu eftir þessu, jafn- hliða því sem hann auðvitað notar áttavita. Það eru ekki fá áhöld, sem flugmaðurinn þarf að gæta að og haga sér eftir, og þau hafa á seinni árum tekið afar miklum framförum og eiga ekki sízt sinn þátt í því, hve flug nú má telja öruggt. Auk þeirra áhalda, sem hér hafa verið nefnd, eru eins og menn vita, hæða- og hraðamælar. Hæðamælingar eru byggðar á loptþyngdar- mælingum. Hraðamælar þeir, sem notaðir eru, geta verið af ýmiss konar gerð, en hafa það allir sameiginlegt, að þeir sýna ekki hraða flugvélarinnar í hlutfalli við jörð- ina, heldur í hlutfalli við loptið, sem flugvélin fer um; sýna þannig mun meira hraða, ef vélin flýgur á móti vindi en með, þó að hún í rauninni fari hægara móti vindi. Eg minnist þess í sambandi við þetta, að fyrir tveim árum flaug flugvél frá Málmhaugum í Svíþjóð til Kaupmannahafnar á tæpum 3 mínútum; ofsarok var á; hún flaug þegar aftur, en heimferðin tók á aðra klukku- stund. Hraðamælir vélarinnar hefir sjálfsagt sýnt miklu meira hraða á heimleiðinni. Venjulega tekur tæpan fjórð- ung stundar að fljúga þessa vegalengd. Eins og fyrr hefir verið drepið á, hefir föstum flug- samgöngum verið haldið uppi síðustu árin jafnt vetur og sumar, þó að oft sé það mun meiri örðugleikum bundið að vetri til; er veðrátta þá óstöðugri, og eins getur mikil snjókoma gert flugferðir erfiðar. Það hefir sýnt sig, að ekki er flugvélum, sem á hjólum renna, fært að lenda eða taka sig upp, þegar flugvöllurinn er þakinn snjó; hafa þá verið sett skíði undir vélarnar, en þau er því að eins unnt að nota, að snjórinn sé um eða yfir 20 cm. þykkur. Verður því, ef snjórinn er ekki svo mikill, að halda vellinum snjólausum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.