Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 82

Andvari - 01.01.1928, Page 82
80 Gerhey Andvari mínu viti skýtur langt aftur fyrir sig öllum aðferðum, sem hingað til hafa verið reyndar bæði hér og annar- staðar. Eg skal þá fyrst lýsa heytóptinni sjálfri, því að hún er aðalatriðið, og öll meðferðin á heyinu gerist í henni. Veggir tóptarinnar þurfa að vera lagarheldir, og til þess er vafalaust steinsteypa bæði hentugust og ódýr- ust. Tóptin á að vera jafnvíð efst og neðst og má Myndin sýnir 3 tóptir í röð, sénar ofan frá, með rennu í botnin- inum, sem liggur óslitin eftir þeim öllum og undir skilveggina. Til hægri er gegnskurður af slíkri tópt og sýnir, hvernig botninum hallar niður að rennunni. hafa hvaða lögun sem vill: kringlótt, ferstrend, hvöss eða ávöl horn o. s. frv. Botninn verður líka að vera lagarheldur, en halla að niðurfalli eða rennu eftir miðri tóptinni. Á myndinni er gert ráð fyrir rennu, sem er miklu haganlegra fyrirkomulag, því að hún getur haldið áfram í gegnum eins margar tóptir og vill, að eins þarf að vera á henni vatnshalli. Ef svo hagar til, að grafa verður tóptirnar svo mikið niður, að vatninu verði ekki veitt burt, þá verður að búa til þró, sem það geti runnið í og svo dæla vatninu upp úr henni eftir þörfum. Stærð tóptarinnar fer eftir daglegum heyfeng. f>ar sem heyjaðir eru 5—10 hestar á dag, eins og hjá ein- yrkja, má hún varla vera stærri en 2 X 2V2 metri í þvermál. Dýptin má aftur vera eins mikil og vill eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.