Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1928, Side 93

Andvari - 01.01.1928, Side 93
Andvari Þaettir úr menningarsögu Vestmannaeyja 91 Flugum og Litlhöfða, sem einnig heyra undir þennan leigumála, fekkst laust innan við hundrað í hlut. Nú er þar ekki aðsótt. Ofanleitisjarðir eiga Smáeyjar, þaðan fengust um 300 í hlut og var verið 2 daga að aðsækja, og Bjarnarey, þaðan var um 200 í hlut. I þessum eyjum hefir fýla- tekjan haldizt nokkurn veginn. Ofanleitishamar, þaðan fekkst um stórt hundrað og var verið IV2 dag að að- sækja. Nú er Hamarinn eigi aðsóttur. Álfseyjarjarðir. I þeim leigumála er Alfsey, þaðan og af Dalfjallinu, er verið var 5—6 daga að aðsækja, fengust í hlut um 800. Nú er hætt að aðsækja Dalfjall. Vesturhúsin eiga Örn og Grasleysu, þaðan var 200— 300 í hlut. Vztikiettur ein jörð; úr honum fengust um 3000 fýlar, nú helmingi minna. Geirfuglasker eiga 8 jarðir í einu, og gengur það á allar jarðir í eyjum eftir röð, það liggur lengst suður til hafs af öllum úteyjunum. Um 50—60 fýlar voru þaðan í hlut. Af framanskráðu má sjá, að fýlatekjan hefir mikið minnkað í eyjunum og or- sakast það bæði af því, að fýllinn tekur mikið verr heima og að miklu verr er aðsótt nú en áður. Úr Súinaskeri eða Almenningsskerinu var áður skipt stóru hundraði á völl, 26 staði, af gerðum fugli, 2 göngu- hlutir gengu á víxl á jarðirnar, eftir boðleið. Því, sem eftir var, var skipt á milli þurfamanna og þurrabúðar- manna; þessi siður var gamall, en síðan litlu fyrir aldamót er skipt 1 gjafahlut. Hvert heimili í eyjum fekk eitthvað af fugli úr Almenningsskerinu. Þeg- ar skipt var fýl var talið t. d. 2 og 10, 4 og 10 0. s. frv., í stað 12 og 14 og 2 og 20, 4 og 20 o. s. frv. Fýiapeli, -a, kk. Margir höfðu í fýlaferðum með sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.