Draupnir - 01.05.1903, Page 116

Draupnir - 01.05.1903, Page 116
148 DRAUPNIR. flækja sig í því. Jón var búinn að sökkva sér svo djúpt niður í þessar athugasemdir — því á þessum aldri inndrekkur hjarta unglingsins allt, sem hann heyrir og sér og miðlar svo seinna úr þeim sjóði -—• að hann hrökk upp eins og af draumi við það, að Sigurður kippti í baggann á hesti þeim, sem hann sat á, og hann hafði í hugsunarleysi lagst utan í hann, svo klyrjarnar ætl- uðu að snarast yfir um. Jóni varð ákaflega byllt við og Sigurði engu síður, þegar þeir svona ó- vörum horfðust í augu, því Sigurður, sem var svo niðursokkinn í samtalið, hafði ekki athugað hvað kom til baggamunarins, en nú sá hann það. Margur hefði í sporum hans varpað piltinum af baki og barið hann fyrir tiltækið, en hann gerði hvorugt. Hann þekkti hann skjótt, því hann hafði svo oft séð hann heima hjá Málmfríði sinni og hann sagði glettinn: „Hvað myndir þú hafa gert í mínum spor- um, Jónsi minnf" „Eg mundi hafa hlegið að drenghnokkanum", svaraði Jón, „og látið þar við sitja". „Þú svaraðir rétt og sittu á klárn- um". Um leið og hann sagði þetta sauð niðri f honum hláturinn, því þá fyrst tók hann eftir, hvað hlægilega þetta bar að höndum, og hvað Jón var einkennilegur með arnhvössu augun fest á honum, eins og hann væri að týgja sig í bar- daga þarna, hangandi utan í bagganum. Jóni sárnaði háðið, rendi sér niður af hestinum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Draupnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.