Menntamál - 01.12.1949, Side 34

Menntamál - 01.12.1949, Side 34
156 MENNTAMÁL HELGI TRYGGVASON kennari: Frá þingum alþjóSasambands kennara. Þegar leitað var fyrir nokkrum árum þátttöku í stofnun alþjóðasambands fyrir kennara, sem hafa skyldi vítt starfssvið og vinna í þágu sem allra flestra þjóða, voru íslend- ingar einnig kvaddir til. Urðu þeir við áskorun- inni, og var Steingrímur Arason kennari, þá stadd- ur vestan hafs, kjörinn af íslenzku stjórninni til þess að mæta fyrir íslands hönd. Tók hann virkan þátt í tveimur undirbún- ingsþingum, sem haldin voru þar vestra. Um þau o. fl. hefur hann skrifað merkilega bók, Landnám í nýjum heimi. Síðan mætti hann einnig sem fulltrúi á fyrsta reglulega fulltrúaþinginu, sem háð var í Glasgow sumarið 1947. Kennarasamtök þessi hlutu nafnið World Organization of the Teaching Profession, skammstafað WOTP. Þegar samband þetta komst á stofn, höfðu samtök Sameinuðu þjóðanna þegar verið mynduð. UNESCO (United Nations?

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.